fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024

Mikið líf í Apavatni

Gunnar Bender
Miðvikudaginn 10. júní 2020 10:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Veiðin gekk ágætlega hjá okkur Gísla í Apavatni. Það var  mikið líf í vatninu og fiskur að vaka um allt vatn,“ sagði Hafþór Óskarsson sem var á veiðislóðum í vikunni með flugustöngina að vopni.

,,Við vorum að veiða í tvo tíma og fengum 8 fiska, 4 bleikjur og urriða, slepptum þeim öllum aftur. Veiðin í vatninu kom skemmtilegra á óvart  og  þetta var virkilega gaman á allan hátt,“ sagði Hafþór ennfremur.

Silungsveiðin hefur gengið vel víða, fiskurinn er flottur og vænn. Veiðimaður sem var í Úlfljótsvatn fyrir skömmu veiddi vel og voru stærstu bleikjunarnar 4 pund.

 

Mynd:  Hafþór Óskarsson með flottan urriða úr Apavatni. Mynd Gísli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 klukkutímum

„Það er eitt að eiga skilnaðarbarn og annað að eiga barn með fanga“

„Það er eitt að eiga skilnaðarbarn og annað að eiga barn með fanga“
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Byrjaður að elska lífið í nýju landi – Þakkar fyrir stuðninginn

Byrjaður að elska lífið í nýju landi – Þakkar fyrir stuðninginn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Guardiola í miklum vandræðum með Tottenham

Guardiola í miklum vandræðum með Tottenham
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Uppáhaldsbúð Íslendinga á Spáni tapaði máli fyrir starfsmanni – Mátti borða böku sem átti að henda

Uppáhaldsbúð Íslendinga á Spáni tapaði máli fyrir starfsmanni – Mátti borða böku sem átti að henda
Eyjan
Fyrir 19 klukkutímum

Arnar Þór Jónsson: Lokum stofnunum og segjum upp þeim sem ekki sinna sínu starfi

Arnar Þór Jónsson: Lokum stofnunum og segjum upp þeim sem ekki sinna sínu starfi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gerrard sá besti sem hann þjálfaði á ferlinum – Vann með mörgum stórstjörnum

Gerrard sá besti sem hann þjálfaði á ferlinum – Vann með mörgum stórstjörnum