fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025

Safnaði sér fyrir flugustöng

Gunnar Bender
Sunnudaginn 19. apríl 2020 22:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og allar góðar veiðiferðir þá hófst undirbúningurinn fyrir þessa ferð í veiðibúð daginn fyrir veiðidag (svæði  1 í Eyjafjarðará) í veiðibúðinni Veiðiríkið. Rafael Hrafn Kristjánsson 8 ára, var búin að safna sér pening og ákvað að kaupa sína eigin flugustöng. Þegar búið var að ganga frá kaupunum réttir Valur annar eigenda Veiðiríkisins  honum tvær flugur og segir að hann megi eiga þær. Rafael var að sjálfsögðu himinlifandi með þetta allt saman.
Svo rann dagurinn upp sem átti að reyna stöngina  og það var suðvestan rok á leiðinni inn Eyjafjörðinn. Stefnan var tekin á Stokkahlaðir sem var þægilegur staður að kasta á. Að sjálfsögðu var önnur flugan, sem hann fékk gefna í Veiðiríkinu, sett undir vindinn. Það ægði aðeins um  þrjú leytið og þá byrjaði Rafael að kasta og í þriðja kasti setur hann í 51 cm sjóbirting sem hann landar, mælir og sleppir svo sjálfur.
,,Þetta var gaman,“ sagði Rafael Hrafn Kristjánsson um fyrsta flugulaxinn sinn sem hann sleppti aftur og nýju flugustöngin  hans sem gaf flottan fisk.
Mynd. Rafael Hrafn Kristjánsson með fyrsta flugufiskinn. Mynd Kristján.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu sturlað sigurmark sem tryggði Real mikilvægan sigur

Sjáðu sturlað sigurmark sem tryggði Real mikilvægan sigur
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Steinhissa þegar ein frægasta kona heims sást í mynd: Sá niðurlæginguna í persónu – ,,Ég trúi því ekki“

Steinhissa þegar ein frægasta kona heims sást í mynd: Sá niðurlæginguna í persónu – ,,Ég trúi því ekki“
Pressan
Fyrir 17 klukkutímum

Vill þvinga kvenkyns innflytjendur til að giftast kynsveltum Bandaríkjamönnum – „Ef þið gerið það ekki, munum við senda ykkur til baka“

Vill þvinga kvenkyns innflytjendur til að giftast kynsveltum Bandaríkjamönnum – „Ef þið gerið það ekki, munum við senda ykkur til baka“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Á bekknum í fyrsta sinn í rúmlega þrjú ár

Á bekknum í fyrsta sinn í rúmlega þrjú ár
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Kennari á Akureyri segir grein Grafarvogsbúa um blauta drauma borgarstjórnar afhjúpandi – „Grafarvogsgremjan er þá eftir allt saman stéttahroki“

Kennari á Akureyri segir grein Grafarvogsbúa um blauta drauma borgarstjórnar afhjúpandi – „Grafarvogsgremjan er þá eftir allt saman stéttahroki“
Eyjan
Fyrir 20 klukkutímum

Hanna Katrín: Leiðréttingin risaskref í átt til verðmætasköpunar fyrir samfélagið

Hanna Katrín: Leiðréttingin risaskref í átt til verðmætasköpunar fyrir samfélagið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stjarna United fagnaði afmælinu með því að birta mynd af sér í treyju annars félags

Stjarna United fagnaði afmælinu með því að birta mynd af sér í treyju annars félags
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sagðir neita að vinna með þeim umdeilda vegna heimilisofbeldis: Þvertekur fyrir sögusagnirnar – ,,Getiði ímyndað ykkur?“

Sagðir neita að vinna með þeim umdeilda vegna heimilisofbeldis: Þvertekur fyrir sögusagnirnar – ,,Getiði ímyndað ykkur?“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ætlar sér stóra hluti með nýju fyrirtæki sem selur áfengi

Ætlar sér stóra hluti með nýju fyrirtæki sem selur áfengi