fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024

Um 100 fiskar komnir úr Eyjafjarðará

Gunnar Bender
Fimmtudaginn 16. apríl 2020 10:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Þetta er merkilega góð veiði miðað við aðstæður enda verið mikið vetrarríki í vetur. Samkvæmt okkar bókum eru komnir um 100 fiskar úr Eyjafjarðaránni núna,“ sagði Jón Gunnar Benjamínsson er við inntum frétta af veiði í nágrenni Akureyri.

Þessi  veiði verður að teljast mjög góð en 100 fiskar eru skráðir í veiðibókina og sá stærsti er 88 sentimetra á þessum árstíma.

,,Við erum hæstánægðir með þessa veiði hjá okkur,“ sagði Jón Gunnar sem sagðist ekkert hafa farið ennþá að veiða i vor. En það mun örugglega koma að því.

 

Mynd. Hermann Brynjarsson með flottann urrriða úr Eyjafjarðará.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Gerrard sá besti sem hann þjálfaði á ferlinum – Vann með mörgum stórstjörnum

Gerrard sá besti sem hann þjálfaði á ferlinum – Vann með mörgum stórstjörnum
Fókus
Fyrir 11 klukkutímum

Endaði á spítala og í hjólastól eftir atriði í klámmynd – Mætt fyrir framan myndavélarnir degi seinna

Endaði á spítala og í hjólastól eftir atriði í klámmynd – Mætt fyrir framan myndavélarnir degi seinna
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

England: Öruggt hjá Arsenal gegn Forest – Villa tapaði stigum

England: Öruggt hjá Arsenal gegn Forest – Villa tapaði stigum
Eyjan
Fyrir 13 klukkutímum

Stjórnarmyndun eftir kosningar: Framsókn mögulega í ríkisstjórn – afdrif Ásmundar gætu gefið tóninn

Stjórnarmyndun eftir kosningar: Framsókn mögulega í ríkisstjórn – afdrif Ásmundar gætu gefið tóninn
Pressan
Fyrir 14 klukkutímum

Þetta gerist ef þú fjarlægir ekki köngulóarvef

Þetta gerist ef þú fjarlægir ekki köngulóarvef
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Zirkzee sagður vilja komast burt sem fyrst

Zirkzee sagður vilja komast burt sem fyrst
Pressan
Fyrir 16 klukkutímum

Hver er munurinn á mandarínum og klementínum?

Hver er munurinn á mandarínum og klementínum?
Fókus
Fyrir 16 klukkutímum

Blómstrar í fyrirtækjarekstri eftir atvinnumennskuna

Blómstrar í fyrirtækjarekstri eftir atvinnumennskuna