fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024

Risafiskur á dorg í Hafravatni

Gunnar Bender
Föstudaginn 10. janúar 2020 14:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hafravatn hefur ekki frægt fyrir stóra fiska fram að þessu. Miklu frekar litlir fiskar, urriðar og bleikjur. Svo veiðist risafiskur á dorg í vatninu fyrir nokkrum dögum sem kemur geysilega á óvart

En það var Lithái sem veiddi fiskinn  á dorg  og hann var 14 pund,  urriði. Mjög líkleg er að fiskurinn hafi komið úr Korpu i sumar og farið úr ánni uppí vatnið þegar hausta tók.

Veiðipressan er ekki kunnugt um svona stórann urriða úr Hafravatni, bara litlir urriðar varla nema pund og aðeins stærri. Það er tölvert affrek að veiða þennan fisk því það er varla nema einn svona stór í vatninu öllu.

 

Mynd. Litháinn með fiskinn sem stóra sem hann veiddi á dorg í Hafravatni, 14 punda urriði.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 klukkutímum

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar: Ykkar hagsmunir, ekki bara þeirra

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar: Ykkar hagsmunir, ekki bara þeirra
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Sjáðu myndbandið sem ‘braut internetið’ – Tvær af stærstu stjörnum heims hittust í fyrsta sinn

Sjáðu myndbandið sem ‘braut internetið’ – Tvær af stærstu stjörnum heims hittust í fyrsta sinn
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Andstaða Sjálfstæðisflokksins við að tryggja orkuöryggi var ástæðan fyrir framboði Höllu Hrundar

Andstaða Sjálfstæðisflokksins við að tryggja orkuöryggi var ástæðan fyrir framboði Höllu Hrundar
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

England: Chelsea lagði Leicester

England: Chelsea lagði Leicester
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Tveir unglingar réðust á erlenda ferðamenn á Skólavörðustíg – Annar stuttur en hinn feitur

Tveir unglingar réðust á erlenda ferðamenn á Skólavörðustíg – Annar stuttur en hinn feitur
Eyjan
Fyrir 7 klukkutímum

Sauð rækilega upp úr á hitafundi í Ölfusi – „Þú ert bara galin manneskja og þú skalt bara haga þér“

Sauð rækilega upp úr á hitafundi í Ölfusi – „Þú ert bara galin manneskja og þú skalt bara haga þér“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir liðum í Evrópu að gleyma hugmyndinni – ,,Hefur stækkað sitt vörumerki“

Segir liðum í Evrópu að gleyma hugmyndinni – ,,Hefur stækkað sitt vörumerki“
Fókus
Fyrir 9 klukkutímum

Svona er að heimsækja fanga á Litla-Hraun: Birna fer í gegnum fyrstu heimsóknina sem var bæði átakanleg en góð

Svona er að heimsækja fanga á Litla-Hraun: Birna fer í gegnum fyrstu heimsóknina sem var bæði átakanleg en góð
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Virðist ekki sjá eftir ummælunum en baðst ‘afsökunar’ – ,,Hann er 30 ára gamall“

Virðist ekki sjá eftir ummælunum en baðst ‘afsökunar’ – ,,Hann er 30 ára gamall“