Hafravatn hefur ekki frægt fyrir stóra fiska fram að þessu. Miklu frekar litlir fiskar, urriðar og bleikjur. Svo veiðist risafiskur á dorg í vatninu fyrir nokkrum dögum sem kemur geysilega á óvart
En það var Lithái sem veiddi fiskinn á dorg og hann var 14 pund, urriði. Mjög líkleg er að fiskurinn hafi komið úr Korpu i sumar og farið úr ánni uppí vatnið þegar hausta tók.
Veiðipressan er ekki kunnugt um svona stórann urriða úr Hafravatni, bara litlir urriðar varla nema pund og aðeins stærri. Það er tölvert affrek að veiða þennan fisk því það er varla nema einn svona stór í vatninu öllu.
Mynd. Litháinn með fiskinn sem stóra sem hann veiddi á dorg í Hafravatni, 14 punda urriði.