fbpx
Sunnudagur 20.apríl 2025

Hnausþykk bók um Hofsá og Sunnudalsá í Vopnafirði

Gunnar Bender
Fimmtudaginn 19. desember 2019 09:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Veiðimenn eru alls ekki að fara í jólaköttinn í ár. Bók hans Sigga Haugs, bókin um Stefán hreindýrakall á Grænlandi og síðan hnausþykkt  bók um Hofsá og Sunnudalsá í Vopnafirði,  sem þeir Guðmundur Guðjónsson og Einar Falur Ingólfsson voru að klára og Litróf var að gefa út.

Bókin er yfir 200 síður með flottum myndum og hellings texta. En þeir hafa áður gert  bækur meðal annars um Þverá, Langá, Laxá í Kjós og Grímsá.

Það er enginn vandi að koma sér á árbakkana með því lesa og skoða þessa bók um Hofsá og Sunnudalsá eins og hinar. Það er ágæt þegar er kalt úti og alls ekki hægt að veiða en það er hægt að hnýta flugur fyrir næsta sumar. Sem laxinn gæti tekið.

 

Mynd. Bókin um Hofsá  og Sunnudalsá í Vopnafirði flett og skoðuð. Mynd GB

Frá Hofsá í Vopnafirði.
Frá Hofsá í Vopnafirði.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

„Þetta er sjúkdómur sem leggst á fleiri en bara þann sem er haldinn fíkninni“

„Þetta er sjúkdómur sem leggst á fleiri en bara þann sem er haldinn fíkninni“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mjólkurbikarinn: KR skoraði 11 mörk – FH er úr leik

Mjólkurbikarinn: KR skoraði 11 mörk – FH er úr leik
EyjanFastir pennar
Fyrir 22 klukkutímum

Sigmundur Ernir skrifar: Mesta lýðræðisógn okkar tíma

Sigmundur Ernir skrifar: Mesta lýðræðisógn okkar tíma
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ekki bara dans á rósum að vera fótboltamaður – ,,Leyfa okkur ekki að vera sú manneskja sem við viljum vera“

Ekki bara dans á rósum að vera fótboltamaður – ,,Leyfa okkur ekki að vera sú manneskja sem við viljum vera“