fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024

Styttist í að hægt verði að dorga

Gunnar Bender
Mánudaginn 16. desember 2019 09:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru margir víða um land sem stunda dorgveiði sér til skemmtunnar á hverju ári. Hörku frost hefur verið víða um land undanfarið, bara gaddur suma dagana.  Ísinn  er að verða góður en það betra að fara varlega og skoða stöðuna vel áður en farið er útá ísinn til veiða. Það vita þeir sem reynt hafa.

,,Já, það er stutt í að hægt sé að veiða. Égkoðaði stöðuna um daginn og hann er orðinn þykkur víða,“ sagði dorgveiðimaður sem stundar veiðarnar oft á vetri hverjum og hefur gaman af.

Veiðibúðirnar selja dót til að dorga, margar hverjar ísbor og stangir og svo nær maður sér bara í rækju eða aðra beitu eða bara góðan spúnn.  Bara fara varðlega og hafa gaman að veiða í gegnum ís. Þetta er skemmtileg iðja  og þú sérð vatnið frá öðru sjónarhorni.

Um allt land er dorgveiði stunduð töluvert, margir eiga bor og bregða sér klukkustund og klukkustund að skoða stöðuna og fá kannski einn og einn.

 

Mynd: Guðmundur Bjarkason, leiðsögumaður, með flotta bleikju úr Mývatni fyrir ári síðan.   Mynd Helgi Héðinsson

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

England: Öruggt hjá Arsenal gegn Forest – Villa tapaði stigum

England: Öruggt hjá Arsenal gegn Forest – Villa tapaði stigum
Eyjan
Fyrir 3 klukkutímum

Stjórnarmyndun eftir kosningar: Framsókn mögulega í ríkisstjórn – afdrif Ásmundar gætu gefið tóninn

Stjórnarmyndun eftir kosningar: Framsókn mögulega í ríkisstjórn – afdrif Ásmundar gætu gefið tóninn
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Óli Valur keyptur til Breiðabliks

Óli Valur keyptur til Breiðabliks
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Andstaða Sjálfstæðisflokksins við að tryggja orkuöryggi var ástæðan fyrir framboði Höllu Hrundar

Andstaða Sjálfstæðisflokksins við að tryggja orkuöryggi var ástæðan fyrir framboði Höllu Hrundar
Pressan
Fyrir 7 klukkutímum

Hver er munurinn á mandarínum og klementínum?

Hver er munurinn á mandarínum og klementínum?
Fókus
Fyrir 7 klukkutímum

Blómstrar í fyrirtækjarekstri eftir atvinnumennskuna

Blómstrar í fyrirtækjarekstri eftir atvinnumennskuna
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Guardiola viðurkennir að hafa hugsað sig um – Fjögur töp í röð hjálpuðu til

Guardiola viðurkennir að hafa hugsað sig um – Fjögur töp í röð hjálpuðu til
Fókus
Fyrir 9 klukkutímum

Heimsins stærsta hittir heimsins minnstu – „Við eigum nokkuð sameiginlegt“ 

Heimsins stærsta hittir heimsins minnstu – „Við eigum nokkuð sameiginlegt“