fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024

Margir fengið í jólamatinn

Gunnar Bender
Laugardaginn 2. nóvember 2019 11:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Hófleg veiði í dag en veðurspáin gerði ráð fyrir að það yrði heiðskýrt. Það gekk ekki eftir því um morguninn var frostþoka, ísrigning og allt hrímað. Fuglinn, þessir fáu sem maður sá fyrir hádegi, var mjög styggur,“  sagði Jón Ingi á Stöng í Mývatnssveit eftir fyrsta daginn sem mátti skjóta rjúpu.

Sólin náði loks svo að bræða sig í gegn og þá var hægt að komast aðeins í færi við rjúpu.

,,Mínar fréttir eru yfirleitt lágar tölur svona frá 5 til 25 fuglar á bíl. Þurfti að hafa mikið fyrir þessum rjúpum sem ég og bróðir minn Arnar fengum í hraun og kjarri í Mývatnssveit. Komum samt sáttir heim eftir skemmtilegan dag.

Hér koma nokkrar myndir sem við tókum,“ sagði Jón Ingi ennfremur.

Veiðin gekk víða vel, kannski heldur lítill snjór víða en hann hlýtur að koma bráðum.

 

Mynd. Myndir úr Mývatnssveit. Myndir Jón Ingi.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 klukkutímum

Þetta gerist ef þú fjarlægir ekki köngulóarvef

Þetta gerist ef þú fjarlægir ekki köngulóarvef
Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Tveir unglingar réðust á erlenda ferðamenn á Skólavörðustíg – Annar stuttur en hinn feitur

Tveir unglingar réðust á erlenda ferðamenn á Skólavörðustíg – Annar stuttur en hinn feitur
Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Arion bregðast við reiðiöldu og birta yfirlit yfir helstu breytingar á skilmálum

Arion bregðast við reiðiöldu og birta yfirlit yfir helstu breytingar á skilmálum
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Fyrrum vonarstjarna dæmd í fjögurra ára fangelsi – Lamaður eftir hrottafulla árás með ‘Rambo’ hníf

Fyrrum vonarstjarna dæmd í fjögurra ára fangelsi – Lamaður eftir hrottafulla árás með ‘Rambo’ hníf
Eyjan
Fyrir 5 klukkutímum

Sauð rækilega upp úr á hitafundi í Ölfusi – „Þú ert bara galin manneskja og þú skalt bara haga þér“

Sauð rækilega upp úr á hitafundi í Ölfusi – „Þú ert bara galin manneskja og þú skalt bara haga þér“
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Lesandi Morgunblaðsins hafði áhyggjur af því að blaðamaður væri gervigreindarforrit

Lesandi Morgunblaðsins hafði áhyggjur af því að blaðamaður væri gervigreindarforrit
EyjanFastir pennar
Fyrir 11 klukkutímum

Óttar Guðmundsson skrifar: Einmanaleiki drykkjunnar

Óttar Guðmundsson skrifar: Einmanaleiki drykkjunnar