fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024

Fékk sína fyrstu rjúpu

Gunnar Bender
Laugardaginn 2. nóvember 2019 11:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Það gekk ágætlega og konan fékk fékk sína fyrstu rjúpu um ævina, enda nýbyrjuð í sportinu,“ sagði Helgi Jóhannesson á Akureyri sem fór á rjúpu fyrsta daginn eins og fleiri landsmenn í gær  Veðurfarið er hagstætt til veiði þessa dagana og kjörið að labba og fá sér ferskt loft.

,,Fengum nokkrar rjúpur en það var ekki mikið af fugli,“ sagði Helgi ennfremur.

Veiðiskapurinn virðist hafa gengið vel víða, margir á Bröttubrekku og Holtavörðuheiði en fuglinn var styggur. Enda alveg snjólaust svo langt sem augað eygir víða, en svona er þetta bara.

Og næstunni er spáð fínu veðri en hörku frosti.

 

Mynd. Eydís Elva Þórarinsdóttir með sína fyrstu rjúpu. Mynd Helgi

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 klukkutímum

Andstaða Sjálfstæðisflokksins við að tryggja orkuöryggi var ástæðan fyrir framboði Höllu Hrundar

Andstaða Sjálfstæðisflokksins við að tryggja orkuöryggi var ástæðan fyrir framboði Höllu Hrundar
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

England: Chelsea lagði Leicester

England: Chelsea lagði Leicester
Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Tveir unglingar réðust á erlenda ferðamenn á Skólavörðustíg – Annar stuttur en hinn feitur

Tveir unglingar réðust á erlenda ferðamenn á Skólavörðustíg – Annar stuttur en hinn feitur
Fókus
Fyrir 7 klukkutímum

Svona er að heimsækja fanga á Litla-Hraun: Birna fer í gegnum fyrstu heimsóknina sem var bæði átakanleg en góð

Svona er að heimsækja fanga á Litla-Hraun: Birna fer í gegnum fyrstu heimsóknina sem var bæði átakanleg en góð
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Virðist ekki sjá eftir ummælunum en baðst ‘afsökunar’ – ,,Hann er 30 ára gamall“

Virðist ekki sjá eftir ummælunum en baðst ‘afsökunar’ – ,,Hann er 30 ára gamall“
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Samtök með skuggalega fortíð auglýsa kynlífs shamanisma námskeið á Íslandi – Sökuð um misnotkun og dýrafórnir

Samtök með skuggalega fortíð auglýsa kynlífs shamanisma námskeið á Íslandi – Sökuð um misnotkun og dýrafórnir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Adam Ægir í ítarlegu viðtali: Hæðir og lægðir á fyrstu mánuðunum erlendis – „Eins og staðan er núna er alveg erfitt að labba um göturnar“

Adam Ægir í ítarlegu viðtali: Hæðir og lægðir á fyrstu mánuðunum erlendis – „Eins og staðan er núna er alveg erfitt að labba um göturnar“
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Lesandi Morgunblaðsins hafði áhyggjur af því að blaðamaður væri gervigreindarforrit

Lesandi Morgunblaðsins hafði áhyggjur af því að blaðamaður væri gervigreindarforrit