fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024

Sjaldan verið eins góð silungsveiði

Gunnar Bender
Fimmtudaginn 17. október 2019 12:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjaldan verið eins góð silungsveiði

 

Fátt er skemmtilegra en veiða fyrsta fiskinn sinn, finna tilfinninguna þegar hann tekur agnið og maður tekst á við fiskinn. Þannig var það hjá Ísarr Nökkva út á Snæfellsnesi fyrr í sumar.

 

En sumarið sumar var einkar gott til að stunda silungsveiði og vel veiddist víða. Veðurfarið var gott og veiðimenn á öllu aldri gátu rennt fyrir fisk saman.

 

,,Veiðikortið gekk feiknavel í sumar og seldist vel,, sagði Ingimundur Bergsson hjá Veiðikortinu  en það seldist vel í sumar og margir tryggðu sér kortið snemma sumars til að geta rennt fyrir silunginn í sumar.

 

..Ég fór allavega í 20 vötn víða um land og veiddi vel,“ sagði veiðimaður í samtali um Veiðikortið.

 

Veiði er fyrir alla, silungsveiði þar sem allir geta rennt fyrir fisk og stundum tekur hann, stundum ekki. Það er spennan í veiði eins og hjá unga veiðimanninum Ísarr Nökkva sem fékk þann fyrsta í sumar eins og fleiri veiðimenn.

 

Mynd. Það er gaman þegar maður veiðir fyrsta fiskinn sinn sjálfur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 klukkutímum

Þetta gerist ef þú fjarlægir ekki köngulóarvef

Þetta gerist ef þú fjarlægir ekki köngulóarvef
Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Tveir unglingar réðust á erlenda ferðamenn á Skólavörðustíg – Annar stuttur en hinn feitur

Tveir unglingar réðust á erlenda ferðamenn á Skólavörðustíg – Annar stuttur en hinn feitur
Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Arion bregðast við reiðiöldu og birta yfirlit yfir helstu breytingar á skilmálum

Arion bregðast við reiðiöldu og birta yfirlit yfir helstu breytingar á skilmálum
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Fyrrum vonarstjarna dæmd í fjögurra ára fangelsi – Lamaður eftir hrottafulla árás með ‘Rambo’ hníf

Fyrrum vonarstjarna dæmd í fjögurra ára fangelsi – Lamaður eftir hrottafulla árás með ‘Rambo’ hníf
Eyjan
Fyrir 5 klukkutímum

Sauð rækilega upp úr á hitafundi í Ölfusi – „Þú ert bara galin manneskja og þú skalt bara haga þér“

Sauð rækilega upp úr á hitafundi í Ölfusi – „Þú ert bara galin manneskja og þú skalt bara haga þér“
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Lesandi Morgunblaðsins hafði áhyggjur af því að blaðamaður væri gervigreindarforrit

Lesandi Morgunblaðsins hafði áhyggjur af því að blaðamaður væri gervigreindarforrit
EyjanFastir pennar
Fyrir 11 klukkutímum

Óttar Guðmundsson skrifar: Einmanaleiki drykkjunnar

Óttar Guðmundsson skrifar: Einmanaleiki drykkjunnar