fbpx
Fimmtudagur 13.mars 2025

Ólafía hefur leik í dag á LPGA mótaröðinni

Arnar Ægisson
Fimmtudaginn 23. ágúst 2018 08:37

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir atvinnumaður í golfi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur leik í dag á CP-meistaramótinu á LPGA mótaröðinni sem fram fer í Kanada. Leikið er á Wascana vellinum í Reginat og stendur mótið fram til 26. ágúst.

Ólafía komst ekki í gegnum niðurskurðinn á síðasta móti sem fram fór í Indianapolis, en þar lék hún á -1 samtals (71-72). Þeir sem léku á -4 eða betur komust í gegnum niðurskurðinn.

Eins og staðan er núna þá er Ólafía í sæti nr. 139 á peningalista LPGA mótaraðarinnar.

Ólafía þarf að vera á meðal hundrað efstu til að halda keppn­is­rétt­in­um á næsta tíma­bili, en verði hún í sæt­um 101-125 í lok tíma­bils­ins, fær hún tak­markaðan keppn­is­rétt á næsta tímabili.

Þá þarf hún samt sem áður að fara í gegn­um úr­töku­mót fyr­ir mótaröðina í des­em­ber, verði hún í sæt­um 101-125.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arnar fer nánar út í viðbrögð Arons við óvæntri ákvörðun – „Mega vera í fýlu í 5 sekúndur“

Arnar fer nánar út í viðbrögð Arons við óvæntri ákvörðun – „Mega vera í fýlu í 5 sekúndur“
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Óvænt tilkynning kastar olíu á eldinn í innanbúðardeilum Sósíalista – „Held það sé einfaldlega kominn tími til að sýna smá auðmýkt“

Óvænt tilkynning kastar olíu á eldinn í innanbúðardeilum Sósíalista – „Held það sé einfaldlega kominn tími til að sýna smá auðmýkt“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hefur fengið nóg og vill burt frá Real Madrid í sumar

Hefur fengið nóg og vill burt frá Real Madrid í sumar
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Leikarar í Borgarleikhúsinu fara í verkfall – Þetta eru dagarnir

Leikarar í Borgarleikhúsinu fara í verkfall – Þetta eru dagarnir
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Ásthildur Lóa tapaði vegna fyrningar

Ásthildur Lóa tapaði vegna fyrningar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Tottenham reynir að fá enska landsliðsmanninn frítt

Tottenham reynir að fá enska landsliðsmanninn frítt
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Sýður upp úr hjá Sósíalistum: Segist hafa upplifað útskúfun fyrir að segja sannleikann „um ofríki, andlegt ofbeldi og trúnaðarbrot Gunnars Smára“

Sýður upp úr hjá Sósíalistum: Segist hafa upplifað útskúfun fyrir að segja sannleikann „um ofríki, andlegt ofbeldi og trúnaðarbrot Gunnars Smára“
Fókus
Fyrir 13 klukkutímum

Fimm af glæsilegustu konum landsins velja Ungfrú Ísland 2025

Fimm af glæsilegustu konum landsins velja Ungfrú Ísland 2025