fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Íslandsmót golfklúbba 2018: GK og GR sigurvegarar

Arnar Ægisson
Mánudaginn 13. ágúst 2018 08:18

Verðlaunagripurinn á Íslandsmóti golfklúbba GSÍ. Mynd/seth@golf.is

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslandsmót golfklúbba 2018 fór fram dagana 10-12. ágúst n.k.

Það voru GK og GM léku til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn í 1. deild karla á Garðavelli á Akranesi um helgina. Golfklúbburinn Keilir hafði betur 3/2. Þetta er í 15. sinn sem Keilir fagnar sigri í þessari keppni í karlaflokki.

GK og GR léku til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn í 1. deild kvenna. Þar sigraði GR 3/2 í úrslitaleiknum og var þetta fjórða árið í röð þar sem GR fagnar titlinum og þetta var í 20. skipti sem GR vinnur þetta mót í kvennaflokki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
Pressan
Fyrir 4 klukkutímum

Hver er maðurinn? Handskrift og peningar meðal þess sem fannst á líkinu fyrir 45 árum

Hver er maðurinn? Handskrift og peningar meðal þess sem fannst á líkinu fyrir 45 árum
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Senur í Suður-Kóreu – Þingið ákvað að ákæra Yoon forseta

Senur í Suður-Kóreu – Þingið ákvað að ákæra Yoon forseta
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Byrjunarliðin í enska boltanum – Liverpool og Arsenal í eldlínunni

Byrjunarliðin í enska boltanum – Liverpool og Arsenal í eldlínunni
Pressan
Fyrir 8 klukkutímum

Á að setja salt í kartöfluvatnið á undan eða eftir kartöflunum?

Á að setja salt í kartöfluvatnið á undan eða eftir kartöflunum?
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina