fbpx
Fimmtudagur 13.mars 2025

Bjarki endaði í 21. sæti á EM áhugakylfinga í Hollandi

Arnar Ægisson
Föstudaginn 29. júní 2018 19:06

Aron Snær, Bjarki og Gísli.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aron Snær Júlíusson úr GKG, Bjarki Pétursson úr GB og Gísli Sveinbergsson úr GK voru á meðal 144 keppenda á Evrópumót áhugamanna. Mótið hófst á miðvikudag og fór það fram á Royal Hague Golf & Country Club, í Hollandi.

Alls voru leiknar 72 holur á fjórum keppnisdögum og komust 60 efstu í gegnum niðurskurðinn að loknum þriðja keppnisdeginum.

Bjarki Pétursson endaði í 21. sæti á -1 samtals, (71-75-69-72) (-1). Frábær árangur hjá Bjarka enda eru bestu áhugakylfingar Evrópu á meðal keppenda.

Á golf.is kemur fram að Gísli og Aron Snær komust ekki í gegnum niðurskurðinn en þeir bættu leik sinn jafnt og þétt eftir fyrsta hringinn sem reyndist þeim dýrkeyptur.

Það er að miklu að keppa á þessu móti. Sigurvegarinn fær keppnisrétt á Opna breska meistaramótinu sem fram fer á carnoustie í júlí á þessu ári. Daninn Nicolai Höjgaard sigraði á -7 samtals.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arnar fer nánar út í viðbrögð Arons við óvæntri ákvörðun – „Mega vera í fýlu í 5 sekúndur“

Arnar fer nánar út í viðbrögð Arons við óvæntri ákvörðun – „Mega vera í fýlu í 5 sekúndur“
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Óvænt tilkynning kastar olíu á eldinn í innanbúðardeilum Sósíalista – „Held það sé einfaldlega kominn tími til að sýna smá auðmýkt“

Óvænt tilkynning kastar olíu á eldinn í innanbúðardeilum Sósíalista – „Held það sé einfaldlega kominn tími til að sýna smá auðmýkt“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hefur fengið nóg og vill burt frá Real Madrid í sumar

Hefur fengið nóg og vill burt frá Real Madrid í sumar
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Leikarar í Borgarleikhúsinu fara í verkfall – Þetta eru dagarnir

Leikarar í Borgarleikhúsinu fara í verkfall – Þetta eru dagarnir
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Ásthildur Lóa tapaði vegna fyrningar

Ásthildur Lóa tapaði vegna fyrningar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Tottenham reynir að fá enska landsliðsmanninn frítt

Tottenham reynir að fá enska landsliðsmanninn frítt
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Sýður upp úr hjá Sósíalistum: Segist hafa upplifað útskúfun fyrir að segja sannleikann „um ofríki, andlegt ofbeldi og trúnaðarbrot Gunnars Smára“

Sýður upp úr hjá Sósíalistum: Segist hafa upplifað útskúfun fyrir að segja sannleikann „um ofríki, andlegt ofbeldi og trúnaðarbrot Gunnars Smára“
Fókus
Fyrir 13 klukkutímum

Fimm af glæsilegustu konum landsins velja Ungfrú Ísland 2025

Fimm af glæsilegustu konum landsins velja Ungfrú Ísland 2025