Almenna reglan að fara u.þ.b. með kylfuna það langt aftur í aftursveiflunni að skaftið sé í láréttri stöðu. Maður sér síðan sérfræðingana á PGA túrnum fara bæði styttra en það og lengra. Spurningin er hversu langt á að fara aftur og er rangt að fara styttra eða lengra en lárétt?