fbpx
Sunnudagur 05.janúar 2025

Ólafía Þórunn er úr leik á Onieda-LPGA mótinu

Arnar Ægisson
Sunnudaginn 8. júlí 2018 15:02

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir atvinnumaður í golfi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR er úr leik á Thornberry Creek LPGA mótinu í Oneida Wisconsins í Bandaríkjunum.

Samkvæmt frétt á golf.is þá lék íþróttamaður ársins 2017 fyrstu tvo hringina á -3 samtals en það dugði ekki til að komast í gegnum niðurskurðinn.

Ólafía lék þrjár síðust holurnar á -2 samtals á öðrum hringnum en það dugði ekki til Hún hóf leik á 10. teig á öðrum keppnisdegi þar sem hún lék á pari vallar eða 72 höggum – en á fyrsta hringnum lék hún á -3 eða 69 höggum.

Staðan:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Æsispennandi erkifjendaslag lauk með jafntefli á Anfield

Æsispennandi erkifjendaslag lauk með jafntefli á Anfield
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Sérstakleg hættuleg líkamsárás við Atlantsolíu í Reykjanesbæ

Sérstakleg hættuleg líkamsárás við Atlantsolíu í Reykjanesbæ
Eyjan
Fyrir 6 klukkutímum

Orðið á götunni: Reiðin er vondur ráðgjafi – Hver ætlar að segja fúlu körlunum sem töpuðu kosningunum það?

Orðið á götunni: Reiðin er vondur ráðgjafi – Hver ætlar að segja fúlu körlunum sem töpuðu kosningunum það?
Eyjan
Fyrir 7 klukkutímum

Segir Vesturlönd hafa gert mistök í samskiptum sínum við Úkraínu

Segir Vesturlönd hafa gert mistök í samskiptum sínum við Úkraínu
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Gestur skrifar til mannsins sem sparkaði í hundinn hans – „Þessi framkoma er ekki fólki sæmandi“

Gestur skrifar til mannsins sem sparkaði í hundinn hans – „Þessi framkoma er ekki fólki sæmandi“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hefur verið hjá félaginu í níu ár en spilaði sinn fyrsta leik í gær

Hefur verið hjá félaginu í níu ár en spilaði sinn fyrsta leik í gær
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gæti spilað með fyrrum liðsfélaga sínum hjá Manchester United

Gæti spilað með fyrrum liðsfélaga sínum hjá Manchester United
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arteta staðfestir meiðslin: ,,Virkilega slæmar fréttir“

Arteta staðfestir meiðslin: ,,Virkilega slæmar fréttir“