fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Sigmundur og Svala fögnuðu sigri á Íslandsmóti +35

Arnar Ægisson
Sunnudaginn 1. júlí 2018 17:34

Svala Óskarsdóttir og Sigmundur Einar Másson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslandsmót (Mid/Am) Icelandair +35 í golfi lauk í gær á Húsatóftavelli hjá Golfklúbbi Grindavíkur. Sigmundur Einar Másson úr GKG fagnaði sigri í karlaflokki og Svala Óskarsdóttir úr Golfklúbbnum Leyni sigraði í kvennaflokki. Úrslitin í kvennaflokki réðust eftir þriggja holu umspil samkvæmt frétt á www.golf.is.

Íslandsmeistarar 35 ára og eldri í kvenna og karlaflokkum verða fulltrúar Íslands á alþjóðlegu MidAm móti árið 2019, uppfylli þeir keppnisskilmála mótsins.

Lokastaðan:

1. flokkur karla – 35 og eldri
1. Sigmundur Einar Másson, GKG (73-69-69) 211 högg (+1)
2. Guðmundur Arason, GR (73-71-70) 214 högg (+4)
3.-4. Nökkvi Gunnarsson, NK (85-66-68) 219 högg (+9)
3.-4. Þröstur Ástþórsson, GS (76-70-73) 219 högg (+9)
5.-6. Helgi Runólfsson, GK (76-75-69) 220 högg (+10)
5.-6. Sturla Höskuldsson, GA (69-78-73) 220 högg (+10)

1. flokkur kvenna – 35 og eldri

1. Svala Óskarsdóttir, GL (77-70-69) 216 högg (+6)
2. Þórdís Geirsdóttir, GK (72-68-76) 216 högg (+6)
*Svala sigraði eftir þriggja holu umspil.
3. Ingunn Einarsdóttir, GKG (73-77-70) 220 högg (+10)

2. flokkur karla – 35 og eldri

1. Guðmundur Andri Bjarnason, GG (78-77-77) 232 högg (+22)
2. Leifur Guðjónsson, GG (78-77-78) 233 högg (+23)
3. Páll Ingólfsson, GJÓ (81-79-79) 239 högg (+29)

3. flokkur karla – 35 og eldri

1. Róbert Sigurðarson, GS (96-96-91) 283 högg (+73)
2. Haukur Guðberg Einarsson, GG (94-102-91) 287 högg (+77)
3. Ásgeir Ingvarsson, GKG (102-95-92) 289 högg (+79)

2. flokkur kvenna – 35 og eldri

1. Ragna Björg Ingólfsdóttir, NK (75-78-82) 235 högg (+25)
2. Ágústa Dúa Jónsdóttir, NK (78-81-79) 238 högg (+28)
3. Svanhvít Helga Hammer, GG (83-84-84) 251 högg (+41)

Ef Íslandsmeistarar uppfylla ekki skilyrði keppnisskilmálanna,, t.d um áhugamennsku verða fulltrúar Íslands þeir kylfingar sem eru á lægsta skori og uppfylla skilyrðin. (Íslandsmeistari í flokkum karla og kvenna er sá kylfingur sem spilar á lægsta skori, óháð forgjafarflokkum).

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Sláandi skýrsla sögð sýna fram á áratuga misnotkun munks á „velsku barnaníðingseyjunni“

Sláandi skýrsla sögð sýna fram á áratuga misnotkun munks á „velsku barnaníðingseyjunni“
Pressan
Fyrir 5 klukkutímum

Svona margar mínútur þarftu að ganga á dag til að lengja lífið um mörg ár

Svona margar mínútur þarftu að ganga á dag til að lengja lífið um mörg ár
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Allir mættu nema Mbappe

Allir mættu nema Mbappe
Fókus
Fyrir 6 klukkutímum

„Þó við veðsettum allt sem við ættum, konur börn og hús dygði það ekki til“

„Þó við veðsettum allt sem við ættum, konur börn og hús dygði það ekki til“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Senur í Suður-Kóreu – Þingið ákvað að ákæra Yoon forseta

Senur í Suður-Kóreu – Þingið ákvað að ákæra Yoon forseta
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Byrjunarliðin í enska boltanum – Liverpool og Arsenal í eldlínunni

Byrjunarliðin í enska boltanum – Liverpool og Arsenal í eldlínunni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Hvað er að gerast með flygildin sem sést hafa yfir Bandaríkjunum og Bretlandi – Yfirnáttúruleg fyrirbæri eða yfirvofandi árásir fjandmanna

Hvað er að gerast með flygildin sem sést hafa yfir Bandaríkjunum og Bretlandi – Yfirnáttúruleg fyrirbæri eða yfirvofandi árásir fjandmanna