fbpx
Miðvikudagur 16.apríl 2025
Pressan

Algjört hrun hjá bandaríska skattinum – Reka 22.000 starfsmenn

Pressan
Þriðjudaginn 8. apríl 2025 06:30

Trump hefur verið sakaður um skattsvik og nú sker hann niður hjá skattinum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ríkisstjórn Donald Trump stendur fyrir miklum niðurskurði í bandaríska ríkisgeiranum og nú fá skattyfirvöld að kenna á því. Þar starfa nú um 90.000 manns en þeim fækkar töluvert á næstunni því til stendur að reka 22.000 úr starfi.

Washington Post skýrir frá þessu og segir að starfsfólk sé nú þegar byrjað að fá uppsagnarbréf.

Það  er Elon Musk sem fer fyrir DOGE niðurskurðarsveit Trump sem er í forsvari fyrir uppsögnunum en Trump hefur samþykkt þær.

Uppsagnirnar hjá skattinum verða væntanlega meðal síðustu verka Musk því nýlega var tilkynnt að hann láti senn af störfum hjá Trump vini sínu og snúi sér alfarið að rekstri fyrirtækja sinna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Eru þetta vonarstjörnur vonlausra demókrata?

Eru þetta vonarstjörnur vonlausra demókrata?
Pressan
Fyrir 2 dögum

Leiddur fyrir aftökusveit og skotinn til bana

Leiddur fyrir aftökusveit og skotinn til bana
Pressan
Fyrir 3 dögum

„Ég drakk grænt te í staðinn fyrir kaffi í einn mánuð og átti ekki von á þessu“

„Ég drakk grænt te í staðinn fyrir kaffi í einn mánuð og átti ekki von á þessu“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hélt að fyrrverandi væri að senda hótanir – Sannleikurinn kom í ljós þegar hún fannst myrt

Hélt að fyrrverandi væri að senda hótanir – Sannleikurinn kom í ljós þegar hún fannst myrt
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þessi áfengi drykkur hringir viðvörunarbjöllum hjá barþjónum

Þessi áfengi drykkur hringir viðvörunarbjöllum hjá barþjónum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sérfræðingur varar við ostaskeranum

Sérfræðingur varar við ostaskeranum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Bill Gates varpar ljósi á upphæðina sem börnin hans munu erfa

Bill Gates varpar ljósi á upphæðina sem börnin hans munu erfa
Pressan
Fyrir 4 dögum

Indverjar vinna hratt að gerð nýrra verndarsvæða fyrir tígrisdýr – Ástæðan er mikil fjölgun í stofninum

Indverjar vinna hratt að gerð nýrra verndarsvæða fyrir tígrisdýr – Ástæðan er mikil fjölgun í stofninum