fbpx
Mánudagur 07.apríl 2025
Pressan

Annað barn í Texas lést af völdum mislinga

Pressan
Mánudaginn 7. apríl 2025 03:05

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríska heilbrigðisráðuneytið tilkynnti á laugardaginn að barn í Texas hefði látist af völdum mislinga. Þetta er annað andlát barns af völdum mislinga í Texas á þessu ári en þar hafa um 500 manns greinst með mislinga það sem af er ári.

NBC skýrir frá þessu og segir að reiknað sé með að Robert F. Kennedy Jr, heilbrigðisráðherra, verði viðstaddur útför barnsins. Hann er einarður andstæðingur bólusetninga og hefur hvatt fólk til að beita óhefðbundnum lækningaaðferðum gegn mislingum.

Vegna vaxandi efasemda margra í garð bóluefna hefur dregið úr bólusetningum barna en Kennedy hefur einmitt lagt sitt af mörkum á síðustu árum við að dreifa lygum og röngum upplýsingum um bóluefni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Enginn treystir Trump

Nýlegt

Pressan
Í gær

Harmleikur í litlu lögregluliði – Fjögur sjálfsvíg á sex vikum

Harmleikur í litlu lögregluliði – Fjögur sjálfsvíg á sex vikum
Pressan
Í gær

Þetta segir gamalt fólk að sé það besta og versta við að eldast

Þetta segir gamalt fólk að sé það besta og versta við að eldast
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þú getur stráð þessu náttúrulega efni í garðinum – Drepur illgresi

Þú getur stráð þessu náttúrulega efni í garðinum – Drepur illgresi
Pressan
Fyrir 2 dögum

Vísindamenn segja að tímaferðalög séu möguleg og að fólk hafi nú þegar farið í tímaferðalög

Vísindamenn segja að tímaferðalög séu möguleg og að fólk hafi nú þegar farið í tímaferðalög