fbpx
Mánudagur 07.apríl 2025
Pressan

Hvetja fólk til að dreifa soðnum kartöflum í garðinum

Pressan
Sunnudaginn 6. apríl 2025 07:30

Soðnar kartöflur í garðinn segja sérfræðingarnir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vorið er á næstu grösum og það þýðir auðvitað að fuglarnir koma sér upp hreiðri. Síðan koma ungarnir og þá þarf að fóðra.

Bresku dýraverndarsamtökin RSPB og RSPCA hvetja garðeigendur til að dreifa soðnum kartöflum í görðum sínum því þær koma sér vel fyrir fuglana. Það sama á við um soðin hrísgrjón og pasta. Allt eru þetta góðar orkuuppsprettur fyrir fugla.

Ef þú vilt hjálpa fuglunum þá getur rifinn ostur og beikon, svo lengi sem þetta er ósaltað, gert góða hluti fyrir fuglana.

RSPCA segir að fuglar elski að borða fræ og korn af ýmsu tagi en matarleifar á borð við soðið pasta, hrísgrjón og kartöflur, eða rifinn ostur og hrá, ósöltuð beikonfita henti einnig vel fyrir þá.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Enginn treystir Trump

Nýlegt

Enginn treystir Trump
Pressan
Í gær

Þetta segir gamalt fólk að sé það besta og versta við að eldast

Þetta segir gamalt fólk að sé það besta og versta við að eldast
Pressan
Í gær

Ætlar þú að fá þér hvolp? Þetta þarftu þá að hafa klárt

Ætlar þú að fá þér hvolp? Þetta þarftu þá að hafa klárt
Pressan
Fyrir 2 dögum

Vísindamenn segja að tímaferðalög séu möguleg og að fólk hafi nú þegar farið í tímaferðalög

Vísindamenn segja að tímaferðalög séu möguleg og að fólk hafi nú þegar farið í tímaferðalög
Pressan
Fyrir 2 dögum

Flugfarþegar hvattir til að kaupa ekki ferðatöskur í þessum litum

Flugfarþegar hvattir til að kaupa ekki ferðatöskur í þessum litum