fbpx
Laugardagur 26.apríl 2025
Pressan

Það þarf að þvo hana daglega – Svona gerir þú hana almennilega hreina

Pressan
Laugardaginn 26. apríl 2025 14:30

Það þarf að þrífa þær vel. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margnota vatnsflöskur eru orðinn fastur hluti af lífi margra en því fer fjarri að allir muni að þvo þær nógu oft. Flöskurnar eru fylltar hvað eftir annað án þess að vera þrifnar almennilega á milli. Þetta getur haft slæmar afleiðingar.

Sérfræðingar segja að það þurfi að þvo flöskurnar eftir hverja notkun til að koma í veg fyrir bakteríusöfnun og myglu. Þetta kemur fram á vefnum marthastewart.com.

Það er í sjálfu sér ekki svo erfitt að þvo flöskurnar, þetta er bara spurning um að koma því inn í rútínu. Það þarf bara að nota venjulegan uppþvottalög, lyftiduft, flöskubursta, tannbursta, pípuhreinsara og hvítt edik. Það þarf að tæma flöskuna og taka eins mikið í sundur og hægt er áður en hún er þvegin.

Fólki er ráðlagt að skola flöskuna með heitu vatni, þvo hana með sápuvatni og nota flöskuburstann til að ná inn í alla króka og koma. Síðan á að skola hana og láta hana þorna alveg áður en hún er sett saman á nýjan leik. Ef hún má fara í uppþvottavél, þá er um að gera að setja hana í vélina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Könnun Fox-fréttastofunnar sýnir fylgishrun Trump – Bandaríkjamenn hafa það verr og eru ósáttir

Könnun Fox-fréttastofunnar sýnir fylgishrun Trump – Bandaríkjamenn hafa það verr og eru ósáttir
Pressan
Fyrir 3 dögum

Netverjar snúast gegn Ásu Ellerup eftir umdeilt viðtal – Sakar lögreglu um að hafa sinn fyrrverandi að blóraböggli

Netverjar snúast gegn Ásu Ellerup eftir umdeilt viðtal – Sakar lögreglu um að hafa sinn fyrrverandi að blóraböggli
Pressan
Fyrir 3 dögum

„Hrúga af einhverju“ og rauðir blettir í illræmdu fangelsi kveiktu óhugnanlega samsæriskenningu

„Hrúga af einhverju“ og rauðir blettir í illræmdu fangelsi kveiktu óhugnanlega samsæriskenningu
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sjúkdómurinn sem getur gert bros óbærilegt

Sjúkdómurinn sem getur gert bros óbærilegt
Pressan
Fyrir 4 dögum

Musk sagður kominn með nóg af pólitíkinni – Þreyttur á árásum vinstrimanna

Musk sagður kominn með nóg af pólitíkinni – Þreyttur á árásum vinstrimanna
Pressan
Fyrir 4 dögum

Innleiða ferðamannaskatt á nýjan leik

Innleiða ferðamannaskatt á nýjan leik
Pressan
Fyrir 5 dögum

Deilurnar um Berlín 1948–1949

Deilurnar um Berlín 1948–1949
Pressan
Fyrir 5 dögum

Martraðir gætu verið snemmbúin merki um Parkinsonssjúkdóminn

Martraðir gætu verið snemmbúin merki um Parkinsonssjúkdóminn