fbpx
Miðvikudagur 16.apríl 2025
Pressan

Gekk nakinn um Disneyland

Pressan
Miðvikudaginn 16. apríl 2025 06:30

Disneyland í Kaliforníu. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gestum Disneylands í Anaheim í Kaliforníu brá mjög á laugardagskvöldið þegar allsnakinn maður gekk um á New Orleans Square. Hann fór upp á þak Tiana‘s Palace og stóð þar allsnakinn fyrir allra augum.

The Independent segir að maðurinn hafi verið handtekinn grunaður um að hafa verið á svæði þar sem hann mátti ekki vera, að vera nakinn á almannafæri og fyrir að vera undir áhrifum vímuefna.

ABC7 hefur eftir lögreglunni að um kanadískan ríkisborgara sé að ræða.

Upptökur, sem hafa verið í dreifingu á samfélagsmiðlum, sýna manninn standa allsnakinn á þaki Tiana‘s Palace.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri – Móðir mannsins tjáir sig

Ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri – Móðir mannsins tjáir sig
Pressan
Fyrir 2 dögum

Musk bregst við sögulegum óvinsældum og segist vera að tapa stríðinu

Musk bregst við sögulegum óvinsældum og segist vera að tapa stríðinu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sérfræðingar segja að þessi einfaldi hlutur geti lengt líf þitt

Sérfræðingar segja að þessi einfaldi hlutur geti lengt líf þitt
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hefur þú notað kaffifilter rangt alla tíð?

Hefur þú notað kaffifilter rangt alla tíð?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Keypti 240 Land Rover Defenders – Nú skila kaupin góðri ávöxtun

Keypti 240 Land Rover Defenders – Nú skila kaupin góðri ávöxtun
Pressan
Fyrir 4 dögum

Svona lengi geymist steikt hakk í ísskáp

Svona lengi geymist steikt hakk í ísskáp
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hvar er maðurinn sem fyrir mistök var sendur í vafasamt fangelsi í El Salvador og hvers vegna neitar Trump að koma honum aftur heim?

Hvar er maðurinn sem fyrir mistök var sendur í vafasamt fangelsi í El Salvador og hvers vegna neitar Trump að koma honum aftur heim?
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sagði slökkviliðsmönnum að „fokka sér“ þegar þeir reyndu að bjarga honum – Var svo plataður með sígarettum

Sagði slökkviliðsmönnum að „fokka sér“ þegar þeir reyndu að bjarga honum – Var svo plataður með sígarettum