fbpx
Laugardagur 12.apríl 2025
Pressan

Útfararstjóri ákærður fyrir fjölda brota

Pressan
Föstudaginn 11. apríl 2025 07:30

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Útfararstjórinn Robert Bush hefur verið ákærður fyrir 64 brot í kjölfar þess að lögreglan fann 35 lík og ösku í útfararstofu hans í Hull á Englandi.

The Independent segir að hann sé ákærður fyrir að hafa komið í veg fyrir jarðsetningu í 30 tilfellum og fyrir 30 tilfelli svika í tengslum við að hann reyndi að hylma yfir af hverjum líkin, sem fundust í útfararstofunni, voru. Þess utan er hann ákærður fyrir nokkur önnur svik og að hafa tvisvar stolið frá góðgerðasamtökum.

Lögreglan segir henni hafi borist rúmlega 2.000 símhringingar frá almenningi í tengslum við rannsókn málsins. Flestir höfðu áhyggjur af ösku ástvina sinna.

Lögreglan segir að útilokað sé að bera kennsl á öskuna með DNA-rannsókn og það sé ljóst að þetta séu „hörmulegar fréttir fyrir fjölskyldur og ástvini“.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Norðurkóreskir tölvuþrjótar reyna að fá vinnu í Evrópu

Norðurkóreskir tölvuþrjótar reyna að fá vinnu í Evrópu
Pressan
Í gær

Banna bandarískum ríkisstarfsmönnum í Kína að eiga í ástarsamböndum við Kínverja

Banna bandarískum ríkisstarfsmönnum í Kína að eiga í ástarsamböndum við Kínverja
Pressan
Fyrir 2 dögum

Kínverjar halda gríninu áfram: Nú fá Donald Trump og Elon Musk að finna fyrir því

Kínverjar halda gríninu áfram: Nú fá Donald Trump og Elon Musk að finna fyrir því
Pressan
Fyrir 2 dögum

Trump sakaður um markaðsmisnotkun – Færsla hans á samfélagsmiðlum þótti sérlega grunsamleg

Trump sakaður um markaðsmisnotkun – Færsla hans á samfélagsmiðlum þótti sérlega grunsamleg
Pressan
Fyrir 3 dögum

Baðst afsökunar áður en hann var tekinn af lífi

Baðst afsökunar áður en hann var tekinn af lífi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Enginn vildi eignast E.T.

Enginn vildi eignast E.T.