fbpx
Föstudagur 04.apríl 2025
Pressan

Vita hver birti svakalegt myndband af Trump og Musk – Hefur afleiðingar fyrir viðkomandi

Pressan
Þriðjudaginn 4. mars 2025 04:10

Trump að kyssa fætur Musk. Skjáskot/YouTube

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Myndband af Donald Trump og Elon Musk fór nýlega í mikla dreifingu á Internetinu eftir að það var sýnt á skjá í mötuneyti í bandarískri stjórnsýslubyggingu.

Myndbandið, sem var gert með aðstoð gervigreindar, sýnir Trump láta vel að fótum Musk á skrifstofu forsetans í Hvíta húsinu.

New York Post segir að lögreglunni hafi tekist að rekja slóð myndbandsins og finna þann sem gerði það.

Lögreglan hefur ekki viljað skýra frá nafni viðkomandi eða hvernig honum tókst að brjótast inn í tölvukerfi hinnar opinberu stofnunar til að sýna myndbandið á sjónvarpsskjá í mötuneyti þess.

Hins vegar segir lögreglan að þetta muni hafa afleiðingar fyrir viðkomandi því málið muni fara í gegnum réttarvörslukerfið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Elon Musk tapaði kosningunum sem hann reyndi að kaupa – Eyddi gífurlegum peningum en gerði líklega illt verra

Elon Musk tapaði kosningunum sem hann reyndi að kaupa – Eyddi gífurlegum peningum en gerði líklega illt verra
Pressan
Í gær

Svínalifur grædd í manneskju í fyrsta sinn

Svínalifur grædd í manneskju í fyrsta sinn
Pressan
Fyrir 3 dögum

Elon Musk reynir að múta kjósendum og kvartar undan gagnrýni í sinn garð – „Hver gleðst yfir svona?“

Elon Musk reynir að múta kjósendum og kvartar undan gagnrýni í sinn garð – „Hver gleðst yfir svona?“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Telja að lík Émile litla hafi verið geymt í frosti

Telja að lík Émile litla hafi verið geymt í frosti
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hún var kölluð Lafði Dauði

Hún var kölluð Lafði Dauði
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ný gögn frá NASA benda til að við eigum heima í svartholi

Ný gögn frá NASA benda til að við eigum heima í svartholi