fbpx
Þriðjudagur 01.apríl 2025
Pressan

Dularfull spænsk steinrista gæti endurskrifað sögu manna í Evrópu

Pressan
Sunnudaginn 30. mars 2025 07:30

Hér sést steinristan. Mynd:Marbella Town Council

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spænskir fornleifafræðingar hafa fundið steinristu sem er talin sú elsta sem fundist hefur til þessa. Hún er líklega um 200.000 ára gömul og fundur hennar gæti orðið til þess að gjörbylta þekkingu okkar á tilvist manna í Evrópu.

Fornleifafræðingar tilkynntu um þessa merku uppgötvun en um einfalt „X“ er að ræða sem hefur verið rist á stein. Steinristan fannst við uppgröft í Cota Correa í Las Shapas í Marbella.

Áður höfðu sum af elstu steinverkfærunum, sem fundist hafa í Evrópu, fundist á þessum stað.

Steinblokkin, sem „X“ er rist á fannst 2022. Ristan staðfestir að fólk var í suðurhluta Spánar snemma á Mið-Steinöld. Aldrei fyrr hafa fundist ummerki um tilvist fólks á þessu svæði á þessum tíma.

The Independent segir að vísindamenn telji að ristan geti einnig verið sú elsta sem vitað er um að menn hafi gert.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Ný gögn frá NASA benda til að við eigum heima í svartholi

Ný gögn frá NASA benda til að við eigum heima í svartholi
Pressan
Í gær

Ný rannsókn – Erfðir skipta meira máli en það sem þú borðar

Ný rannsókn – Erfðir skipta meira máli en það sem þú borðar
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sakamál: Brúðkaupsafmælið breyttist í martröð

Sakamál: Brúðkaupsafmælið breyttist í martröð
Pressan
Fyrir 2 dögum

Á að búa um rúmið á hverjum morgni?

Á að búa um rúmið á hverjum morgni?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Barnið sagði að það væri skrímsli undir rúminu – Barnapían fékk áfall þegar hún kíkti sjálf

Barnið sagði að það væri skrímsli undir rúminu – Barnapían fékk áfall þegar hún kíkti sjálf
Pressan
Fyrir 3 dögum

Busavígsla fór úr böndunun: „Við viljum ekki tala um það sem gerðist fyrir framan hann“

Busavígsla fór úr böndunun: „Við viljum ekki tala um það sem gerðist fyrir framan hann“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Fundu mikið reiðufé heima hjá dómara áfrýjunardómstóls

Fundu mikið reiðufé heima hjá dómara áfrýjunardómstóls
Pressan
Fyrir 4 dögum

Voru að leita að stolnum köplum – Gengu inn í sannkallað hryllingshús

Voru að leita að stolnum köplum – Gengu inn í sannkallað hryllingshús