fbpx
Sunnudagur 30.mars 2025
Pressan

Indverjar mótmæla stofnun nýrra kínverskra stjórnsýsluumdæma– Ná inn á indverskt yfirráðasvæði

Pressan
Fimmtudaginn 27. mars 2025 07:29

Indverskir hermenn nærri kínversku landamærunum. Mynd: EPA-EFE/STRINGER

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Indversk stjórnvöld eru allt annað en ánægð með nágranna sína í Kína vegna stofnunar tveggja nýrra stjórnsýsluumdæma og hafa mótmælt harðlega.

Nýju stjórnsýsluumdæmin eru í Hotan héraði í Xinjiang. Undir þessi umdæmi falla svæði sem tilheyra Ladakh, sem er svæði sem Indverjar telja sitt. The Independent skýrir frá þessu og segir að indversk stjórnvöld hafi komið mótmælum sínum á framfæri í gegnum stjórnarerindreka og standi fast á að þau fallist ekki á yfirráð Kína yfir svæðinu.

Kínverskir fjölmiðlar skýrðu fyrst frá þessum aðgerðum Kínverja seint í desember. Stjórnsýsluumdæmin heita He‘an og Hekang og eru í Hotan.  Svæðið gengur undir nafninu Khotan á Indlandi. Hluti þess nær yfir Aksai Chin en það er svæði sem Indverjar telja indverskt en það hefur verið á valdi Kínverja síðan 1962 en þá háðu þjóðirnar stríð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Tekist á um hár Ásu og dóttur hennar fyrir dómstólum og skilnaðurinn næstum frágenginn – „Það er kominn tími til að halda áfram með lífið“

Tekist á um hár Ásu og dóttur hennar fyrir dómstólum og skilnaðurinn næstum frágenginn – „Það er kominn tími til að halda áfram með lífið“
Pressan
Í gær

Barnið sagði að það væri skrímsli undir rúminu – Barnapían fékk áfall þegar hún kíkti sjálf

Barnið sagði að það væri skrímsli undir rúminu – Barnapían fékk áfall þegar hún kíkti sjálf
Pressan
Fyrir 2 dögum

Segja að Rússar hafi varpað sprengjum á eigin gasstöð til að grafa undan vopnahléssamningi

Segja að Rússar hafi varpað sprengjum á eigin gasstöð til að grafa undan vopnahléssamningi
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fundu mikið reiðufé heima hjá dómara áfrýjunardómstóls

Fundu mikið reiðufé heima hjá dómara áfrýjunardómstóls
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sýknudómur varðandi kynferðisbrot gegn 11 ára stúlku vekur mikla reiði

Sýknudómur varðandi kynferðisbrot gegn 11 ára stúlku vekur mikla reiði
Pressan
Fyrir 3 dögum

Mætti ekki í vinnu í sex ár – Það komst upp um hann þegar verðlauna átti hann fyrir vinnuframlag

Mætti ekki í vinnu í sex ár – Það komst upp um hann þegar verðlauna átti hann fyrir vinnuframlag
Pressan
Fyrir 4 dögum

Vendingarnar í máli Émile litla – Lögregla hleraði símana mánuðum saman

Vendingarnar í máli Émile litla – Lögregla hleraði símana mánuðum saman
Pressan
Fyrir 4 dögum

Kennslukona ákærð fyrir ofbeldi – Misnotaði 13 ára drengi kynferðislega

Kennslukona ákærð fyrir ofbeldi – Misnotaði 13 ára drengi kynferðislega