fbpx
Föstudagur 18.apríl 2025
Pressan

Musk skýrir frá milljónasvindli hjá hinu opinbera – 9 mánaða barn fékk að sögn 13 milljónir í lán

Pressan
Miðvikudaginn 26. mars 2025 04:16

Elon Musk.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Elon Musk, eigandi Tesla og yfirmaður DOGE, sem er niðurskurðarsveit Donald Trump, segir að eitt athyglisverðasta dæmið um óráðsíu í fjármálum hins opinbera sé að 9 mánaða barn hafi fengið 100.000 dollara, sem svarar til um 13 milljóna króna, í lán frá ríkinu í gegnum áætlunina „Small Business Administration“.

„Við höfum fundið dæmi um að börn, yngri en 11 ára, hafa fengið lán fyrir samtals 330 milljónir dollar. Yngsti lánþeginn var aðeins níu mánaða,“ sagði Musk.

Pam Bondi, dómsmálaráðherra, brást skjótt við afhjúpun Musk og þakkaði honum fyrir samvinnuna við að koma upp um margvíslegt svindl með fjármuni ríkisins.

Trump þakkaði honum einnig fyrir og sagði að gríðarlegt svindl hafi verið afhjúpað.

En eins og er svo algengt með það sem við kemur Trump og stjórn hans, þá lagði Musk ekki fram neinar sannanir fyrir þessum meintu svikum. Sumir vilja eflaust skrifa það á kostnað þess að Trump og hans fólk er ekki mikið að láta staðreyndir og sannleika þvælast fyrir sér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Frænka Menendez-bræðranna flutt á sjúkrahús eftir að hafa séð hræðilega ljósmynd

Frænka Menendez-bræðranna flutt á sjúkrahús eftir að hafa séð hræðilega ljósmynd
Pressan
Fyrir 3 dögum

Veitingastaður á Spáni bauð upp á endur sem voru alls ekki endur

Veitingastaður á Spáni bauð upp á endur sem voru alls ekki endur
Pressan
Fyrir 3 dögum

Maðurinn sem spáði fyrir um efnahagshrunið 2008 er áhyggjufullur

Maðurinn sem spáði fyrir um efnahagshrunið 2008 er áhyggjufullur
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri – Móðir mannsins tjáir sig

Ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri – Móðir mannsins tjáir sig
Pressan
Fyrir 5 dögum

Sérfræðingur varar við ostaskeranum

Sérfræðingur varar við ostaskeranum
Pressan
Fyrir 5 dögum

Keypti 240 Land Rover Defenders – Nú skila kaupin góðri ávöxtun

Keypti 240 Land Rover Defenders – Nú skila kaupin góðri ávöxtun