fbpx
Miðvikudagur 26.mars 2025
Pressan

Tvíburabræður fundust látnir á fjallstoppi – Fjölskylda þeirra krefst svara

Pressan
Mánudaginn 24. mars 2025 04:10

Qaadir og Naazir. Mynd:GoFundMe

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þeir áttu að vera í flugvél á leið til Boston til að heimsækja vini sína. En þess í stað fundust tvíburabræðurnir Qaadir og Naazir Lewis, sem voru 19 ára, látnir á toppi Bell Mountain. Þeir voru báðir með skotsár.

New York Post segir að fjölskylda þeirra neiti að sætta sig við skýringu lögreglunnar en hún segir að annar bróðirinn hafi skotið hinn og síðan svipt sig lífi.

Fjölskyldan telur þetta algjörlega útilokað. „Við þekkjum þá. Þeir myndu aldrei gera neitt þessu líkt. Að segja að þeir hafi gert hvor öðrum þetta? Nei. Það gerðist eitthvað þarna uppi á fjallinu og við viljum fá svör,“ sagði Yasmin Brawner, frænka þeirra.

Frændi þeirra, Rahim Brawner, sagði að bræðurnir hafi verið óaðskiljanlegir og að þeir hefðu aldrei unnið hvor öðrum mein.

Það var fjallgöngumaður sem fann lík bræðranna þann 8. mars. Þeir voru báðir með skotsár og flugmiðarnir til Boston voru í veskjum þeirra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Segir að þennan dag muni Karl Gústaf afsala sér krúnunni

Segir að þennan dag muni Karl Gústaf afsala sér krúnunni
Pressan
Fyrir 2 dögum

Faraldurinn breiðist út – „Ég óttast að þetta verði enn verra“

Faraldurinn breiðist út – „Ég óttast að þetta verði enn verra“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Gluggasæti geta verið hættulegustu sætin í flugvélum

Gluggasæti geta verið hættulegustu sætin í flugvélum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Móðir buffaði 14 ára dreng sem hefur lagt son hennar í einelti

Móðir buffaði 14 ára dreng sem hefur lagt son hennar í einelti
Pressan
Fyrir 3 dögum

Vaknar þú oft á nóttinni? Svefnsérfræðingar gefa góð ráð

Vaknar þú oft á nóttinni? Svefnsérfræðingar gefa góð ráð
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sérfræðingur segir að þessi klæðnaður geti verið hættulegur ef neyðarástand kemur upp í flugvél

Sérfræðingur segir að þessi klæðnaður geti verið hættulegur ef neyðarástand kemur upp í flugvél