fbpx
Mánudagur 03.mars 2025
Pressan

Vann 280 milljónir á skafmiða fyrir mistök

Pressan
Sunnudaginn 2. mars 2025 07:30

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það getur komið fyrir að mistök séu það besta sem kemur fyrir mann. Það er að minnsta kosti reynsla Kelly Lindsay, sem býr í Carrollton í Virginíu í Bandaríkjunum. Hún vann tvær milljónir dollara, sem svarar til um 280 milljóna króna, fyrir mistök.

Þegar hún fór inn á Race Way bensínstöðina í Carrollton ætlaði hún að kaupa ákveðna tegund skafmiða. En þegar hún var komin út á bílastæði og skóf af miðanum, áttaði hún sig á að þetta var ekki skafmiði eins og hún ætlaði að kaupa, hún hafði ekki beðið um þessa tegund.

Hún játar að hafa verið pirruð í fyrstu þegar hún uppgötvaði mistökin en sá pirringur fauk út í veður og vind þegar hún sá að hún hafði unnið tvær milljónir dollara.

Líkurnar á að vinna þennan stóra vinning eru 1 á móti rúmlega 1,2 milljón.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Ráðgátan um draugaflugvélina – Flaug í tvær klukkustundir á sjálfsstýringu

Ráðgátan um draugaflugvélina – Flaug í tvær klukkustundir á sjálfsstýringu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ofbauð auglýsingaflóðið í bíóinu og fór í mál

Ofbauð auglýsingaflóðið í bíóinu og fór í mál
Pressan
Fyrir 4 dögum

Dæmdur í 105 ára fangelsi fyrir skotárás á hollenska hermenn

Dæmdur í 105 ára fangelsi fyrir skotárás á hollenska hermenn
Pressan
Fyrir 5 dögum

Látinn laus eftir að hafa setið saklaus í fangelsi í 30 ár – Fagnaði „frelsis-föstudegi“

Látinn laus eftir að hafa setið saklaus í fangelsi í 30 ár – Fagnaði „frelsis-föstudegi“
Pressan
Fyrir 5 dögum

Rúmlega 150.000 Kanadabúar hafa skrifað undir sérstaka kröfu varðandi Elon Musk

Rúmlega 150.000 Kanadabúar hafa skrifað undir sérstaka kröfu varðandi Elon Musk
Pressan
Fyrir 6 dögum

Seldar mansali og egg tekin úr legi þeirra

Seldar mansali og egg tekin úr legi þeirra
Pressan
Fyrir 6 dögum

Kara sakfelld fyrir að myrða tvo unga syni sína

Kara sakfelld fyrir að myrða tvo unga syni sína
Pressan
Fyrir 6 dögum

Dætur Ruby Franke segja uppeldisrás móðurinnar hafa eyðilagt líf þeirra – „Þú ert að selja æsku þína“

Dætur Ruby Franke segja uppeldisrás móðurinnar hafa eyðilagt líf þeirra – „Þú ert að selja æsku þína“
Pressan
Fyrir 6 dögum

Dularfullir QR-kóðar settir á rúmlega 1.000 legsteina – Hver bjó þá til og hver er tilgangurinn?

Dularfullir QR-kóðar settir á rúmlega 1.000 legsteina – Hver bjó þá til og hver er tilgangurinn?