fbpx
Sunnudagur 16.mars 2025
Pressan

Þetta er dýrasta kynlífsleiktæki heims – Kostar 240 milljónir

Pressan
Laugardaginn 15. mars 2025 22:00

Svona lítur hann út. Mynd:Colin Burn

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er óhætt að segja að lúxus og unaður sameinist í einstöku kynlífsleiktæki sem kostar gott betur en flest hús. Hér er um titrara, sem var framleiddur í takmörkuðu upplagi, að ræða.

En það þarf að hafa hraðar hendur til að tryggja sér þennan einstaka titrara því aðeins þrjú eintök voru framleidd.

Það er listamaðurinn Colin Burn sem hannaði það sem hann kallar ”Pearl Royale Sculpture” sem er titrari úr platínu. Hann er þakinn demöntum, safírum og perlum úr Suðurhöfum.

Burn segir að hönnunin tvinni saman lúxus og kynferðislegar upplifanir.

„Ég vildi búa til skartgrip sem getur staðið við hlið glæsilegustu krúnudjásna heims,“ segir hann á heimasíðu sinni.

Eins og verðið á tækinu gefur til kynna, þá er það aðeins sterkefnað fólk sem hefur ráð á því.

Hreint platínum, rúmlega 70 demantar, sjaldgæfir bleikir demantar, konunglegir bláir safírar og glæsilegar perlur úr Suðurhöfum kosta sitt. Burn segir að allt „skrautið“ sé sett þannig á titrarann að yfirborð hans sé alveg slétt því það gengur auðvitað ekki að hafa hvassar brúnir eða annað sem hægt er að meiða sig á, á honum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Dularfullur leiðangur – Lenti eftir 434 daga í geimnum

Dularfullur leiðangur – Lenti eftir 434 daga í geimnum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hryllingshúsið þar sem stjúpsyninum var haldið föngnum í rúm tuttugu ár

Hryllingshúsið þar sem stjúpsyninum var haldið föngnum í rúm tuttugu ár
Pressan
Fyrir 3 dögum

Drukkið par sagaði hausinn af hundinum til að „hefna kattarins“

Drukkið par sagaði hausinn af hundinum til að „hefna kattarins“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Telja að Pútín eigi erfitt með að semja um vopnahlé á þessum tímapunkti

Telja að Pútín eigi erfitt með að semja um vopnahlé á þessum tímapunkti
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sakfelld fyrir að hafa ætlað að ræna völdum í Þýskalandi og ræna heilbrigðisráðherranum

Sakfelld fyrir að hafa ætlað að ræna völdum í Þýskalandi og ræna heilbrigðisráðherranum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þrír Indverjar teknir af lífi í Sameinuðu arabísku furstadæmunum

Þrír Indverjar teknir af lífi í Sameinuðu arabísku furstadæmunum