fbpx
Laugardagur 15.mars 2025
Pressan

Þessir drykkir geta átt sök á hrukkunum þínum

Pressan
Laugardaginn 15. mars 2025 07:30

Þessi náði háum aldri og fékk margar hrukkur.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Húðin segir kannski meira um lífsstíl okkar en við höldum. Það er mikilvægt að sinna húðinni vel og rétt er að hafa í huga að ákveðnar drykkjarvörur geta hraðað öldrunarferlinu og gert húðina þurra, slappa og hrukkótta.

Þessar drykkjarvörur eru:

Kaffi – Margir byrja daginn með því að drekka kaffi en koffínið hefur óæskileg aukaáhrif – það er vatnslosandi og getur valdið ofþornun. „Kaffi er vatnslosandi en það getur þýtt að líkaminn ofþornar,“ sagði Sam Cinkir, húðsérfræðingur, í samtali við Mirror og bætti við að þurr húð glati fyllingu og teygjanleika sem geri að verkum að fínar línur og hrukkur verði greinilegri.

Áfengi – Það getur virst algjör lúxus að fá sér eitt vínglas eða kokteil en áfengi er ein „besta“ leiðin til að láta húðina eldast.

Sykurdrykkir – Sykraðir drykkir á borð við gosdrykki, orkudrykki og ávaxtasafa skaða kollagenið og veikja það. Það er því best að skipta þessum drykkjum út með vatni, jurtate eða sykurlausum ávaxtasöfum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Þriggja barna móðir sofnaði undir stýri og við tók vikulöng martröð

Þriggja barna móðir sofnaði undir stýri og við tók vikulöng martröð
Pressan
Fyrir 2 dögum

Upplýsingafulltrúi Trump brást ókvæða við þegar blaðamaður reyndi að leiðrétta hana – Sagði tolla skattalækkun fyrir Bandaríkjamenn

Upplýsingafulltrúi Trump brást ókvæða við þegar blaðamaður reyndi að leiðrétta hana – Sagði tolla skattalækkun fyrir Bandaríkjamenn
Pressan
Fyrir 2 dögum

Drukkið par sagaði hausinn af hundinum til að „hefna kattarins“

Drukkið par sagaði hausinn af hundinum til að „hefna kattarins“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Telja að Pútín eigi erfitt með að semja um vopnahlé á þessum tímapunkti

Telja að Pútín eigi erfitt með að semja um vopnahlé á þessum tímapunkti
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hringdi í neyðarlínuna og bað um aðstoð við að myrða Donald Trump

Hringdi í neyðarlínuna og bað um aðstoð við að myrða Donald Trump
Pressan
Fyrir 3 dögum

Gefur ekkert eftir og lætur Trump heyra það – „Þessari ringulreið verður að linna“

Gefur ekkert eftir og lætur Trump heyra það – „Þessari ringulreið verður að linna“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Fyrrum hershöfðingi hjá NATO segir að þetta verði næstu skotmörk Pútíns á eftir Úkraínu

Fyrrum hershöfðingi hjá NATO segir að þetta verði næstu skotmörk Pútíns á eftir Úkraínu
Pressan
Fyrir 5 dögum

Eitt vitni varð að dauða milljarðamæringsins – Nú á að hefja rannsókn aftur

Eitt vitni varð að dauða milljarðamæringsins – Nú á að hefja rannsókn aftur