fbpx
Sunnudagur 16.mars 2025
Pressan

Þessi ríki eiga stærstu gullforðana

Pressan
Laugardaginn 15. mars 2025 14:30

Gullgeymsla Englandsbanka. Mynd:Bank of England

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gull gegnir mikilvægu hlutverki í efnahagskerfi heimsins. Margir seðlabankar eiga stóra gullforða því þessi málmur er talinn örugg fjárfesting sem er hægt að breyta í reiðufé ef þörf krefur.

En hvaða ríki eiga stærstu gullforðana?

Samkvæmt tölum frá GoldHub þá áttu eftirtalin fimm ríki stærstu gullforðana miðað við annan ársfjórðung 2024.

Bandaríkin áttu 8.133,46 tonn.

Þýskaland átti 3.351,53 tonn.

Ítalía átti 2.451,84 tonn.

Frakkland átti 2.435,97 tonn.

Rússland átti 2.335,85 tonn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Dularfullur leiðangur – Lenti eftir 434 daga í geimnum

Dularfullur leiðangur – Lenti eftir 434 daga í geimnum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hryllingshúsið þar sem stjúpsyninum var haldið föngnum í rúm tuttugu ár

Hryllingshúsið þar sem stjúpsyninum var haldið föngnum í rúm tuttugu ár
Pressan
Fyrir 3 dögum

Drukkið par sagaði hausinn af hundinum til að „hefna kattarins“

Drukkið par sagaði hausinn af hundinum til að „hefna kattarins“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Telja að Pútín eigi erfitt með að semja um vopnahlé á þessum tímapunkti

Telja að Pútín eigi erfitt með að semja um vopnahlé á þessum tímapunkti
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sakfelld fyrir að hafa ætlað að ræna völdum í Þýskalandi og ræna heilbrigðisráðherranum

Sakfelld fyrir að hafa ætlað að ræna völdum í Þýskalandi og ræna heilbrigðisráðherranum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þrír Indverjar teknir af lífi í Sameinuðu arabísku furstadæmunum

Þrír Indverjar teknir af lífi í Sameinuðu arabísku furstadæmunum