fbpx
Mánudagur 10.febrúar 2025
Pressan

Hver er „kaldi, þurri staðurinn“ sem á að geyma matvæli á?

Pressan
Sunnudaginn 9. febrúar 2025 07:30

Sumt á að geyma á köldum og dimmum stað og það er ekki ísskápurinn.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þú hefur eflaust tekið eftir því að á mörgum matvörum stendur „geymist á köldum, þurrum stað“. Þetta er eflaust skynsamlegt og ekki að ástæðulausu að þetta er tekið fram. En hver er þessi „kaldi, þurri staður“?

Margir segja eflaust að það sé búrið eða innbyggður skápur eða frístandandi hilla. Aðalatriðið er að staðurinn sé ekki nálægt tækjum sem gefa hita frá sér því þá getur myndast raki í umbúðunum.

Sumir telja kannski að kjallarinn henti sem „kaldur, þurr staður“ og það getur auðvitað vel verið, en það þarf að hafa í huga að ef það er raki í honum, þá getur það haft áhrif á geymsluþolið.

Hvað varðar „kaldur“, þá er það almenn tilvísun til þess að hitastigið eigi að vera 10 til 30 gráður. Best er ef hægt er að halda því undir 21 gráðu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Keypti jakka í notað og nýtt verslun – Fólki finnst að hún eigi ekki að nota hann út af því sem hún fann í honum

Keypti jakka í notað og nýtt verslun – Fólki finnst að hún eigi ekki að nota hann út af því sem hún fann í honum
Pressan
Í gær

Nokkur góð ráð til að komast hjá því að veikjast

Nokkur góð ráð til að komast hjá því að veikjast
Pressan
Í gær

Kínverjar ætla að smíða risastóra sólarorkustöð í geimnum – Gæti aflað meiri orku á einu ári en „öll olían á jörðinni“

Kínverjar ætla að smíða risastóra sólarorkustöð í geimnum – Gæti aflað meiri orku á einu ári en „öll olían á jörðinni“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Flúði úr fangelsi fyrir 50 árum – Núna veit lögreglan loksins hvar hún faldi sig

Flúði úr fangelsi fyrir 50 árum – Núna veit lögreglan loksins hvar hún faldi sig
Pressan
Fyrir 3 dögum

Forseti Kólumbíu segir að kókaín sé ekkert verra en viskí

Forseti Kólumbíu segir að kókaín sé ekkert verra en viskí
Pressan
Fyrir 3 dögum

Tekinn af lífi í gærkvöldi

Tekinn af lífi í gærkvöldi