fbpx
Miðvikudagur 12.mars 2025
Pressan

Ráðherra biðst afsökunar – Lét ráðherrabílstjórann aka sér 446 km í hádegisverð

Pressan
Föstudaginn 7. febrúar 2025 06:30

Mynd úr safni. Mynd: JESHOOTS/Pexels

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jo Haylen, samgönguráðherra New South Wales í Ástralíu, hefur beðist afsökunar á að hafa látið ráðherrabílstjórann sinn aka sér og vinum sínum 446 km til að snæða hádegisverð. Tók ferðalagið og máltíðin 13 klukkustundir.

The Guardian segir að Haylen hafi í afsökunarbeiðni sinni sagt að hún hafi tekið ranga ákvörðun og að hún muni endurgreiða kostnaðinn við aksturinn.

Akstursbók sýnir að ferðin hófst klukkan 8 að morgni og lauk klukkan 20.50. Hún var skráð sem „viðskiptaferð á vinnudegi“.

Samkvæmt reglum um notkun ráðherrabíla í New South Wales mega ráðherrar nota þá til einkaerinda. Haylen sagði að notkun hennar á ráðherrabílnum hafi ekki brotið gegn reglunum en hafi samt sem áður verið óviðeigandi.

Hún hafnar kröfu stjórnarandstöðunnar um að hún segi af sér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Leynigöng í London verða opnuð almenningi

Leynigöng í London verða opnuð almenningi
Pressan
Fyrir 2 dögum

Unglingsstúlka varð ólétt eftir munnmök

Unglingsstúlka varð ólétt eftir munnmök
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hún hvarf sporlaust í skemmtisiglingunni – Síðan kom tölvupósturinn sem fékk mjög á foreldrana

Hún hvarf sporlaust í skemmtisiglingunni – Síðan kom tölvupósturinn sem fékk mjög á foreldrana
Pressan
Fyrir 3 dögum

Læknir varar við – Morgunkaffi getur valdið sársaukafullum viðbrögðum

Læknir varar við – Morgunkaffi getur valdið sársaukafullum viðbrögðum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þessa hluti á ekki að hafa nærri beininum því þeir hafa áhrif á nethraðann

Þessa hluti á ekki að hafa nærri beininum því þeir hafa áhrif á nethraðann
Pressan
Fyrir 4 dögum

Vita hvað gerðist þegar þrír vinir fundust frosnir í hel í garði fjórða vinarins

Vita hvað gerðist þegar þrír vinir fundust frosnir í hel í garði fjórða vinarins