fbpx
Fimmtudagur 06.febrúar 2025
Pressan

Óhugnanlegur fundur í báti í Karíbahafi

Pressan
Fimmtudaginn 6. febrúar 2025 04:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Strandgæslan á eyjunum St. Kitts og Nevis, sem eru í Karíbahafi, gerði óhugnanlega uppgötvun þegar farið var um borð í bát nærri strönd eyjanna.

Þrettán lík voru í bátnum og höfðu þau rotnað mjög mikið að sögn Cromwell Henry, aðstoðarlögreglustjóra. Það gerir þessa uppgötvun kannski enn óhugnanlegri að nokkrum dögum áður fundust fimm lík í bát nærri Trínidad og Tóbagó.

Engir áhafnarmeðlimir voru um borð í bátunum.

Lögreglan hefur ekki skýrt frá aldri eða kyni hinna látnu.

Ekki liggur fyrir hvort einhver tengsl séu á milli málanna.

Yfirvöld á Trínidad og Tóbagó segja að báturinn, sem líkin fimm fundust í, líkist mjög báti sem fannst við landið 2021 en fimmtán lík voru um borð í honum. Sú kenning var sett fram þá að um afrískt förufólk hefði verið að ræða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Sérstakir póstkassar hjálpa lögreglunni að góma barnaníðinga

Sérstakir póstkassar hjálpa lögreglunni að góma barnaníðinga
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fyrrum ráðherra ómyrkur í máli um fyrstu vikur Trump í embætti – „Þetta er jafnvel verra en ég hafði séð fyrir mér“

Fyrrum ráðherra ómyrkur í máli um fyrstu vikur Trump í embætti – „Þetta er jafnvel verra en ég hafði séð fyrir mér“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Útilokar ekki hernaðaraðgerðir gegn Mexíkó – „Allir möguleikar eru opnir“

Útilokar ekki hernaðaraðgerðir gegn Mexíkó – „Allir möguleikar eru opnir“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Varð skrímslið frá Birkenhead fórnarlamb versta réttarmorðs Bretlands?

Varð skrímslið frá Birkenhead fórnarlamb versta réttarmorðs Bretlands?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hættu í megrun – Svona léttist þú án þess að svelta þig

Hættu í megrun – Svona léttist þú án þess að svelta þig
Pressan
Fyrir 3 dögum

Dularfullar myndir frá Mars valda fjaðrafoki hjá samsæriskenningasmiðum – Musk vill rannsaka málið

Dularfullar myndir frá Mars valda fjaðrafoki hjá samsæriskenningasmiðum – Musk vill rannsaka málið