fbpx
Þriðjudagur 04.febrúar 2025
Pressan

Dularfull merki sjást úr lofti – Hvað er þetta?

Pressan
Þriðjudaginn 4. febrúar 2025 07:00

Hér sjást sum af þessum skilaboðum. Skjáskot/X

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Myndir frá Los Angeles fara nú eins og eldur í sinu um samfélagsmiðla. Þær eru teknar úr lofti og sýna dularfull skilaboð og spyr fólk sig hvers eðlis þessi skilaboð eru.

„Help“, „Traffico“ og „LAPD“ eru meðal þeirra orða sem kynda undir hinar ýmsu kenningar á samfélagsmiðlum. Orðin voru mynduð úr lofti og hægt hefur verið að sjá þau á Google Maps.

Þau sáust á svæðinu frá Cesar Chavez Ave til Mission Road og eru sögð hafa verið á þessu svæði síðan í ágúst á síðasta ári en það var ekki fyrr en í tengslum við skógareldana miklu, sem herjuðu á Los Angeles nýlega, sem fólk fór að veita þeim athygli.

Lögreglan hefur ekki tjáð sig um málið enn sem komið er og því hefur engin opinber skýring komið fram á hvaða tilgangi þessi skilaboð þjóna.

Á samfélagsmiðlum hafa margir deilt þeirri skoðun sinni að það sé heimilislaus maður, sem býr á svæðinu, sem hafi skrifað þessi orð.

Önnur nokkuð vinsæl kenning er að þetta sé ákall á hjálp frá fórnarlömbum mansals. Það þykir styðja þessa kenningu að svæðið er nærri Union Pacific sem er eitt stærsta vöruflutningafyrirtæki Bandaríkjanna. Fyrirtækið geymir mörg hundruð flutningavagna nærri svæðinu þar sem skilaboðin hafa sést.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Holding skiptir um félag
Willian að snúa aftur
Pressan
Í gær

Þetta eru þær evrópsku flugleiðir þar sem oftast er ókyrrð í lofti

Þetta eru þær evrópsku flugleiðir þar sem oftast er ókyrrð í lofti
Pressan
Í gær

Líkur á að loftsteinn lendi á jörðinni skömmu fyrir jólin 2032

Líkur á að loftsteinn lendi á jörðinni skömmu fyrir jólin 2032
Pressan
Fyrir 2 dögum

Góðar fréttir fyrir kjötætur – Ekki svo slæmt fyrir heilsuna að borða kjöt

Góðar fréttir fyrir kjötætur – Ekki svo slæmt fyrir heilsuna að borða kjöt
Pressan
Fyrir 2 dögum

Dreymir þig um blettalaust baðherbergi? Klósettpappírstrixið getur látið drauminn rætast

Dreymir þig um blettalaust baðherbergi? Klósettpappírstrixið getur látið drauminn rætast
Pressan
Fyrir 2 dögum

Eruð þið að íhuga að skilja? Þessara spurninga ættuð þið þá að spyrja áður að sögn sérfræðings

Eruð þið að íhuga að skilja? Þessara spurninga ættuð þið þá að spyrja áður að sögn sérfræðings
Pressan
Fyrir 2 dögum

Vísindin hafa talað: Konur eru öflugri en karlar

Vísindin hafa talað: Konur eru öflugri en karlar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hótanir Þjóðverja um að loka landamærum sínum fyrir innflytjendum setja ESB í erfiða stöðu

Hótanir Þjóðverja um að loka landamærum sínum fyrir innflytjendum setja ESB í erfiða stöðu
Pressan
Fyrir 4 dögum

Fannst eftir 41 ár

Fannst eftir 41 ár