fbpx
Sunnudagur 09.febrúar 2025
Pressan

Kim Jong-un sviptir hulunni af „Benidorm“ strandbænum sínum

Pressan
Mánudaginn 3. febrúar 2025 07:00

Kalma Beach Resort. Mynd:KCNA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Værir þú tilbúin(n) til að skipta á sumarfríi á Benidorm og sumarfríi í nýjum strandbæ í Norður-Kóreu? Líklega eru nú ekki margir sem hafa áhuga á því en norðurkóreski strandbærinn opnar í sumar.

Hann hefur hlotið nafnið Kalma og er í Wonsan. Metro segir að ferðaskrifstofan Travel hafi sett upp sérstaka síðu til að kanna hversu margir Bretar séu tilbúnir til að fara í sumarfrí í Kalma. Niðurstaðan kom að sögn á óvart því 250 Bretar voru til í ferð þangað.

Kalma var áður skotstaður flugskeyta. Bærinn hefur verið lengi í smíðum, hann átti að opna 2019 en opnuninni var ítrekað frestað, meðal annars vegna breytinga á hönnun, vandræðum við að útvega byggingarefni og vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar.

Mannréttindasamtök hafa hvatt fólk til að sneiða algjörlega hjá Kalma vegna hinna skelfilegu mannréttindabrota sem eiga sér stað daglega í Norður-Kóreu og hafa gert áratugum saman.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Handtaka í tengslum við 20 ára morðmál

Handtaka í tengslum við 20 ára morðmál
Pressan
Fyrir 2 dögum

Kínverskum leikara var rænt – Málið vekur athygli á óhugnanlegum iðnaði í Mjanmar

Kínverskum leikara var rænt – Málið vekur athygli á óhugnanlegum iðnaði í Mjanmar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Starfsfólk Musk lokar á tölvuaðgang embættisfólks

Starfsfólk Musk lokar á tölvuaðgang embættisfólks
Pressan
Fyrir 3 dögum

Flutti frá Bandaríkjunum og myrti dóttur sína síðan – Sagði hana hafa birt „ámælisverð“ myndbönd á TikTok

Flutti frá Bandaríkjunum og myrti dóttur sína síðan – Sagði hana hafa birt „ámælisverð“ myndbönd á TikTok
Pressan
Fyrir 3 dögum

Byssumaðurinn í Svíþjóð: „Hann var einfari“

Byssumaðurinn í Svíþjóð: „Hann var einfari“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Það vill enginn dvelja í þessu fangelsi

Það vill enginn dvelja í þessu fangelsi