fbpx
Þriðjudagur 25.febrúar 2025
Pressan

Enn ein hákarlaárásin

Pressan
Þriðjudaginn 25. febrúar 2025 06:31

Hvíthákarl sem tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á laugardaginn réðst hákarl á 29 ára karlmann við „The Wrecks Walking Track at Moreton Island“ sem er vinsæl baðströnd norðan við Brisbane í Ástralíu.

News.com.au skýrir frá þessu og segir að maðurinn hafi hlotið áverka á maga og fótleggjum.

Þetta var fjórða árás hákarls á baðgesti við strendur Queensland það sem af er ári.

Fyrir nokkrum vikum lést Charlize Zmuda, sem var 17 ára, af áverkum sínum eftir árás hákarls við Bribie Island. Hún hlaut lífshættulega áverka á efri hluta líkamans þegar hákarl réðst á hana þar sem hún var á sundi. Hún lést á vettvangi.

Hákarlar verða 5 til 10 manns að bana árlega á heimsvísu. Um 100 milljónir hákarla eru veiddir og drepnir árlega.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Óhugnanlegur spádómur Baba Vanga um Pútín og Evrópu á þessu ári

Óhugnanlegur spádómur Baba Vanga um Pútín og Evrópu á þessu ári
Pressan
Í gær

Þeir vildu ekki vera aðskildir en það endaði með ólýsanlegum hörmungum

Þeir vildu ekki vera aðskildir en það endaði með ólýsanlegum hörmungum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fyrrum KGB-njósnari segir Trump hafa fengið dulnefnið Krasnov þegar hann gekk til liðs við Rússa árið 1987

Fyrrum KGB-njósnari segir Trump hafa fengið dulnefnið Krasnov þegar hann gekk til liðs við Rússa árið 1987
Pressan
Fyrir 2 dögum

Í bréfi frá Isaac Newton spáði hann fyrir um heimsendi

Í bréfi frá Isaac Newton spáði hann fyrir um heimsendi
Pressan
Fyrir 2 dögum

Vilja að fólk gangi í hjónaband og eignist börn – Enginn hlustar á þetta

Vilja að fólk gangi í hjónaband og eignist börn – Enginn hlustar á þetta
Pressan
Fyrir 3 dögum

Missouri stefnir Starbucks – Segir að fjölbreytileikastefnan hafi komið niður á viðskiptavinum

Missouri stefnir Starbucks – Segir að fjölbreytileikastefnan hafi komið niður á viðskiptavinum