fbpx
Mánudagur 24.febrúar 2025
Pressan

Dularfullir QR-kóðar settir á rúmlega 1.000 legsteina – Hver bjó þá til og hver er tilgangurinn?

Pressan
Mánudaginn 24. febrúar 2025 07:30

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Að undanförnu hafa dularfullir QR-miðar verið settir á rúmlega 1.000 legsteina í München í Þýskalandi. Þeir voru settir á legsteina í Waldfriedhof, Sendlinger Friedhof og Friedhof Solln kirkjugörðunum.

Sky News segir að lögreglan sé nú að rannsaka málið en ekki er vitað hver eða hverjir settu þá á legsteinana né hver tilgangurinn með þessu er.

Miðarnir voru settir á bæði nýja og gamla legsteina. Ef kóðinn er skannaður, koma upplýsingar um þann sem hvílir í viðkomandi gröf og staðsetning legstæðisins í kirkjugarðinum.

Talsmaður lögreglunnar sagði að hún hafi ekki séð neitt mynstur í þessu enn sem komið er. Miðar hafi verið settir á gamla legsteina, úr steini, og nýja úr viði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 20 klukkutímum

Eru ofnskúffurnar skítugar? Svona er hægt að fá þær skínandi hreinar á einfaldan hátt

Eru ofnskúffurnar skítugar? Svona er hægt að fá þær skínandi hreinar á einfaldan hátt
Pressan
Í gær

Óhugnaðurinn í Ivins – „Myrkrið varð að ljósi og rétt varð rangt“

Óhugnaðurinn í Ivins – „Myrkrið varð að ljósi og rétt varð rangt“
Pressan
Í gær

Lét vin sinn grafa eigin gröf eftir að hafa séð hrottalegt myndband                    

Lét vin sinn grafa eigin gröf eftir að hafa séð hrottalegt myndband                    
Pressan
Fyrir 3 dögum

Elon Musk sveiflaði keðjusög og lét Zelensky heyra það – Sjáðu myndbandið

Elon Musk sveiflaði keðjusög og lét Zelensky heyra það – Sjáðu myndbandið
Pressan
Fyrir 3 dögum

104 ára kona færð í fangelsi

104 ára kona færð í fangelsi