fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025
Pressan

Hér fær starfsfólkið sjálfsfróunarpásu daglega

Pressan
Sunnudaginn 23. febrúar 2025 19:30

Ætli hann sé að horfa á klám í vinnutímanum?

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sum fyrirtæki barma sér yfir að þurfa að leyfa starfsfólkinu að taka sér kaffipásur eða jafnvel reykingapásu. Sænskt fyrirtæki fer hins vegar ótroðnar slóðir í þessum pásu málum og leyfir starfsfólkinu að taka sér 30 mínútna sjálfsfróunarpásu daglega.

Erika Lust, eigandi fyrirtækisins sem er kvikmyndafyrirtæki sem framleiðir klámmyndir, segir í bloggfærslu að þetta gleðji starfsfólkið og dragi úr stressi. Dagbladet skýrir frá þessu.

Í bloggfærslunni segir hún að byrjað hafi verið að gera þetta þegar heimsfaraldur kórónuveirunnar herjaði. Ástæðan var að hún veitti því athygli að starfsfólkið var oft niðurdregið en hún telur sig hafa fundið réttu aðferðina til að koma í veg fyrir það.

Hún segir að reynslan af sjálfsfróunarpásunum sé svo góð að nú sé boðið upp á slíkar pásur daglega. Þetta skili glaðara starfsfólki sem er afslappaðra og einbeiti sér betur að vinnunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Í bréfi frá Isaac Newton spáði hann fyrir um heimsendi

Í bréfi frá Isaac Newton spáði hann fyrir um heimsendi
Pressan
Í gær

Læknir segir að þessi 5 að því virðist meinlausu einkenni geti verið merki um krabbamein

Læknir segir að þessi 5 að því virðist meinlausu einkenni geti verið merki um krabbamein
Pressan
Fyrir 2 dögum

Elon Musk sveiflaði keðjusög og lét Zelensky heyra það – Sjáðu myndbandið

Elon Musk sveiflaði keðjusög og lét Zelensky heyra það – Sjáðu myndbandið
Pressan
Fyrir 3 dögum

Bankastarfsfólki sagt að finna sér aðra vinnu ef það sættir sig ekki við nýja reglu

Bankastarfsfólki sagt að finna sér aðra vinnu ef það sættir sig ekki við nýja reglu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Kínverjar herða tökin – Ekkert sleppur út

Kínverjar herða tökin – Ekkert sleppur út