fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025
Pressan

Eru ofnskúffurnar skítugar? Svona er hægt að fá þær skínandi hreinar á einfaldan hátt

Pressan
Sunnudaginn 23. febrúar 2025 13:30

Það þarf ekki að vera svo erfitt að þrífa ofnskúffur. Mynd:Amazon

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ofnskúffur og bakstursplötur eru nauðsynlegar í eldhúsinu en með tímanum geta blettir og brunnin fita safnast saman á þeim. Það dugir oft ekki að vaska þær upp með hefðbundnum aðferðum en sem betur fer, þá eru til áhrifaríkar aðferðir til að þrífa þær.

Á vef Allrecipes er að finna góð ráð um hvernig er hægt að þrífa skúffurnar og plöturnar á einfaldan en áhrifaríkan hátt. Hér er eitt þeirra.

Lyftiduft og edik – Náttúrleg lausn

Eitt áhrifaríkasta ráðið er að blanda lyftidufti og ediki saman því það kemur að góðu gagni við að leysa fastbrennda drullu.

Það á að fylla vaski af heitu vatni og bæta hálfum bolla af lyftidufti og hálfum bolla af ediki út í vatnið. Platan eða skúffan er látin liggja í bleyti í 30 til 60 mínútur. Síðan er hún skrúbbuð með svampi og það á að nota hringlaga hreyfingar til að draga úr líkunum á að rispur myndist. Að lokum á að þvo plötuna eða skúffuna með sápu og vatni og þurrka að því loknu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Elon Musk sveiflaði keðjusög og lét Zelensky heyra það – Sjáðu myndbandið

Elon Musk sveiflaði keðjusög og lét Zelensky heyra það – Sjáðu myndbandið
Pressan
Fyrir 2 dögum

104 ára kona færð í fangelsi

104 ára kona færð í fangelsi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Nágrannadeilur stigmögnuðust í Ástralíufríi – Sáu nágrannana nýta tækifærið og „stela“ garðinum

Nágrannadeilur stigmögnuðust í Ástralíufríi – Sáu nágrannana nýta tækifærið og „stela“ garðinum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Faðirinn sá eini úr fjölskyldunni sem enn er á lífi

Faðirinn sá eini úr fjölskyldunni sem enn er á lífi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ríkustu menn Ítalíu héldu að varnarmálaráðherrann þarfnaðist aðstoðar þeirra – Síðar rann ótrúlegur sannleikurinn upp fyrir þeim

Ríkustu menn Ítalíu héldu að varnarmálaráðherrann þarfnaðist aðstoðar þeirra – Síðar rann ótrúlegur sannleikurinn upp fyrir þeim
Pressan
Fyrir 3 dögum

Handtekinn 45 árum eftir morðið á mæðginunum

Handtekinn 45 árum eftir morðið á mæðginunum