fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025
Pressan

Í bréfi frá Isaac Newton spáði hann fyrir um heimsendi

Pressan
Laugardaginn 22. febrúar 2025 18:30

Newton spáði fyrir um heimsendi. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í bréfi, sem hinn heimsþekkti enski vísindamaður Sir Isaac Newton, skrifaði 1794 spáir hann fyrir um hvenær heimurinn, eins og við þekkjum hann, endar.

Newton sem er auðvitað þekktastur fyrir að hafa sett fram lögmálið um þyngdaraflið sem og fleiri vísindaafrek, hafði mikinn áhuga á trúarbrögðum og trúði á það sem segir í Biblíunni um heimsendi.

Metro segir að Newton hafi notað „dagur fyrir ár meginregluna“ til að túlka spádóma Biblíunnar varðandi „heimsendi“.

Í bréfinu, sem hann skrifaði undir dulnefninu „Jehovah Sanctus Unus“ segir hann að útreikningarnir sýni að heimurinn muni „endurstillast“ árið 2060. „Heimsendir gæti orðið fyrr en ég sé ekkert sem bendir til að hann verði fyrr,“ skrifaði hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Elon Musk sveiflaði keðjusög og lét Zelensky heyra það – Sjáðu myndbandið

Elon Musk sveiflaði keðjusög og lét Zelensky heyra það – Sjáðu myndbandið
Pressan
Í gær

104 ára kona færð í fangelsi

104 ára kona færð í fangelsi
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ríkustu menn Ítalíu héldu að varnarmálaráðherrann þarfnaðist aðstoðar þeirra – Síðar rann ótrúlegur sannleikurinn upp fyrir þeim

Ríkustu menn Ítalíu héldu að varnarmálaráðherrann þarfnaðist aðstoðar þeirra – Síðar rann ótrúlegur sannleikurinn upp fyrir þeim
Pressan
Fyrir 3 dögum

Handtekinn 45 árum eftir morðið á mæðginunum

Handtekinn 45 árum eftir morðið á mæðginunum