fbpx
Föstudagur 21.febrúar 2025
Pressan

Bankastarfsfólki sagt að finna sér aðra vinnu ef það sættir sig ekki við nýja reglu

Pressan
Fimmtudaginn 20. febrúar 2025 08:00

Það eru breytingar hjá JP Morgan. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Starfsfólki JP Morgan bankans hefur verið sagt að „finna sér aðra vinnu“ ef því líkar ekki við nýja stefnu bankans um að framvegis eigi starfsfólkið að mæta til vinnu fimm daga í viku. Sem sagt engin vinna heiman frá.

Jamie Dimon, forstjóri bankans, er sagður staðráðinn í að hætta með „vinna að heiman“ möguleikann sem var tekinn upp á tíma heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Hefur starfsfólki verið tilkynnt að það eigi að snúa aftur til vinnu á skrifstofunni fimm daga vikunnar frá og með mars.

Mirror segir að þessum fréttum hafi ekki verið vel tekið af starfsfólki bankans í Lundúnum en þar starfa um 14.000 manns hjá bankanum.

Starfsfólkinu í skrifstofunni í Canary Wharf hefur nú verið úthlutað skrifborðsaðstöðu frá og með mars en hins vegar er ekki búið að leysa málin í höfuðstöðvunum í Victoria Embankment því þar er einfaldlega ekki pláss fyrir allt starfsfólkið í einu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Ríkustu menn Ítalíu héldu að varnarmálaráðherrann þarfnaðist aðstoðar þeirra – Síðar rann ótrúlegur sannleikurinn upp fyrir þeim

Ríkustu menn Ítalíu héldu að varnarmálaráðherrann þarfnaðist aðstoðar þeirra – Síðar rann ótrúlegur sannleikurinn upp fyrir þeim
Pressan
Í gær

Handtekinn 45 árum eftir morðið á mæðginunum

Handtekinn 45 árum eftir morðið á mæðginunum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Taívanar taka hart á fyrirtækjum sem hjálpa landsmönnum að sækja um kínversk skilríki

Taívanar taka hart á fyrirtækjum sem hjálpa landsmönnum að sækja um kínversk skilríki
Pressan
Fyrir 2 dögum

Björguðu rúmlega 1.000 manns úr svikatölvuverum nærri Taílandi

Björguðu rúmlega 1.000 manns úr svikatölvuverum nærri Taílandi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Eignaðist barn í neðanjarðarlest í New York – Farþegar komu til aðstoðar

Eignaðist barn í neðanjarðarlest í New York – Farþegar komu til aðstoðar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hverjar geta afleiðingarnar orðið ef 2024 YR4 lendir í árekstri við jörðina? – Þetta vitum við núna

Hverjar geta afleiðingarnar orðið ef 2024 YR4 lendir í árekstri við jörðina? – Þetta vitum við núna