fbpx
Föstudagur 21.febrúar 2025
Pressan

Deitaði á laun í bataferlinu

Pressan
Miðvikudaginn 19. febrúar 2025 12:30

Jeremy Renner Mynd: Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikarinn Jeremy Renner (54) deitaði  CC Mason (26) á laun í bataferli sínu eftir hörmulegt slys í ársbyrjun 2023. 

Page Six greinir frá því að sambandið hafi staðið yfir af og til í alls átta mánuði árið 2024.

Erfið heilsufarsáföll beggja hafi skapað tengsl þeirra á milli.

Renner lenti í slysi á nýársdag 2023 þegar snjóbíll rann yfir hann. Í slysinu brotnuðu rúmlega 30 bein og hann missti mikið blóð.

Mason sigraðist á skjaldkirtilskrabbamein á unga aldri. Árið 2019 birti hún færslu á Instagram, „4 ár krabbameinsfrí! Það vita ekki margir að fyrir 4 árum síðan greindist ég með tvær tegundir af skjaldkirtilskrabbameini. Í dag er fjórða árið sem ég er laus við meinið. Í dag er dagur til að vera þakklátur fyrir allt! Lífið er of stutt! Nýttu þér alla daga! Í dag er dagur til að fagna! Ég elska ykkur!“

Heimildarmaður segir við Page Six að Renner og Mason hafi ekki bara tengst vegna reynslu þeirra heldur einnig vegna gagnkvæms skilnings á því sem þau gengu í gegnum.

Parið mun hafa varið tíma saman í Los Angeles og London á meðan Renner tók upp þriðju Knives Out myndina, Wake Up Dead Man.

Sambandinu mun vera lokið, en þau eru enn góðir vinir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Kramdi fiðrildi og sprautaði sig – Mátti þola kvalafullan dauðdaga á sjö dögum

Kramdi fiðrildi og sprautaði sig – Mátti þola kvalafullan dauðdaga á sjö dögum
Pressan
Í gær

Frændi meinta raðmorðingjans átti sér líka myrka fortíð – Arkitekt dauðans og presturinn frá helvíti

Frændi meinta raðmorðingjans átti sér líka myrka fortíð – Arkitekt dauðans og presturinn frá helvíti
Pressan
Í gær

Zelensky gagnrýnir Trump harðlega: „Það er ekki hægt að taka slíkt alvarlega“

Zelensky gagnrýnir Trump harðlega: „Það er ekki hægt að taka slíkt alvarlega“
Pressan
Í gær

Ein fremsta tennisstjarna heims brotnaði niður þegar hún sá hver var í stúkunni

Ein fremsta tennisstjarna heims brotnaði niður þegar hún sá hver var í stúkunni
Pressan
Fyrir 2 dögum

Reka hvernig áróðursherferð með tengsl við Rússland átti að grafa undan stuðningi við Úkraínu – Nota mótmæli sér í hag

Reka hvernig áróðursherferð með tengsl við Rússland átti að grafa undan stuðningi við Úkraínu – Nota mótmæli sér í hag
Pressan
Fyrir 2 dögum

Kanadísk hjón gengu í gegnum „hreina martröð“ á ströndinni

Kanadísk hjón gengu í gegnum „hreina martröð“ á ströndinni