NBC News segir að ekki sé vitað hvort um karl eða konu sé að ræða. Lögreglan hefur þó staðfest að um fullorðna manneskju hafi verið að ræða.
Lögreglan hefur ekki skýrt frá hvaða líkamshlutar fundust né hvað varð viðkomandi að bana en ljóst sé að viðkomandi sé látinn.
Mikil vinna bíður lögreglunnar við að reyna að komast að af hverjum líkamshlutarnir eru og hvað varð viðkomandi að bana.