fbpx
Laugardagur 01.febrúar 2025
Pressan

Þetta eru ókostirnir við airfryer sem sölumenn gleyma oft að nefna

Pressan
Laugardaginn 1. febrúar 2025 17:30

Airfryer. Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Airfryer varð á skömmum tíma eitt vinsælasta eldhústækið enda þægilegt tæki til að elda mat í og ekki skemmir fyrir að það er hægt að elda matinn á skömmum tíma og án þess að nota mikla olíu.

Airfryer er hægt að nota til að elda allt frá frönskum kartöflum til safaríks kjúklings og meira að segja til að baka. En tækið hefur ákveðna ókosti sem sölumenn „gleyma“ oft að nefna.

Það er hægt að fá Airfryer í hinum ýmsu verðflokkum. Ef þú vilt fá einn, sem getur komið í staðinn fyrir ofninn, þá þarftu að draga stóra veskið upp.

Stærðin er eitt sem sölumenn gleyma oft að nefna. Lítill airfryer tekur auðvitað ekki mikið pláss á eldhúsbekknum en á móti kemur að þú getur ekki sett mikinn mat í hann. Stór airfryer tekur mikið pláss en á móti er hægt að setja mikinn mat í hann.

Airfryer getur verið hávær því loftstraumurinn, sem flæðir í gegnum öfluga viftu, getur valdið hávaða sem minnar á venjulegan ofn.

Það er líka rétt að hafa í huga að ódýrir airfryer eru ekki endilega góðir. Ef þú vilt fá stökkar franskar kartöflur úr tækinu, þá er ekki öruggt að ódýr airfryer geti uppfyllt það.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Nýtt hættumat – Mikil ógn steðjar að Danmörku

Nýtt hættumat – Mikil ógn steðjar að Danmörku
Pressan
Fyrir 2 dögum

Óhugnanlegt myndband frá lestarstöð

Óhugnanlegt myndband frá lestarstöð
Pressan
Fyrir 4 dögum

Skotinn til bana nokkrum dögum eftir að hafa verið náðaður af Trump

Skotinn til bana nokkrum dögum eftir að hafa verið náðaður af Trump
Pressan
Fyrir 4 dögum

Í fyrsta sinn í 30 ár – Fimm dagar í röð án þess að nokkur væri skotinn í New York – Jinxaði löggan þetta?

Í fyrsta sinn í 30 ár – Fimm dagar í röð án þess að nokkur væri skotinn í New York – Jinxaði löggan þetta?