fbpx
Miðvikudagur 08.janúar 2025
Pressan

Veirufaraldur í Kína

Pressan
Þriðjudaginn 7. janúar 2025 04:16

Kjötmarkaðurinn í Wuhan í Kína er talinn hafa verið uppspretta kórónuveirufaraldursins.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sannkallaður faraldur veirunnar „humant metapneumovirus“, sem er yfirleitt kölluð HMPV, geisar nú í Kína.

Indverski miðillinn The Economic Times skýrir frá þessu.

Veiran veldur kveflíkum einkennum en í alvarlegum tilfellum getur hún valdið öndunarörðugleikum.

Myndbönd og myndir á samfélagsmiðlum sýna yfirfull sjúkrahús í Kína og sjúklinga með andlitsgrímur.

Það eru aðallega ung börn, fólk eldra en 65 ára og fólk með lélegt ónæmiskerfi sem er í hættu á að smitast af veirunni.

Reuters segir að verst sé staðan í norðurhluta Kína því þar hefur veiran lagst þungt á börn undir 14 ára aldri.

Mao Ning, talsmaður kínverska utanríkisráðuneytisins, sagði á föstudaginn að öndunarfærasjúkdómar séu almennt algengir á veturna og að það sé öruggt að ferðast til Kína.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

10 ára gömul ráðgáta er aftur til skoðunar – Engin greiðsla ef ekkert finnst

10 ára gömul ráðgáta er aftur til skoðunar – Engin greiðsla ef ekkert finnst
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hjónin fundust myrt og sundurhlutuð – Minnisbókin afhjúpaði skelfilegan sannleikann

Hjónin fundust myrt og sundurhlutuð – Minnisbókin afhjúpaði skelfilegan sannleikann
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hugsun þín er ekki hraðari en þráðlausa netið þitt

Hugsun þín er ekki hraðari en þráðlausa netið þitt
Pressan
Fyrir 3 dögum

Læknir segir að þessar fæðutegundir bæti einbeitinguna og heilastarfsemina

Læknir segir að þessar fæðutegundir bæti einbeitinguna og heilastarfsemina
Pressan
Fyrir 4 dögum

Maðurinn í Teslunni: Konan fór frá honum um jólin vegna gruns um framhjáhald

Maðurinn í Teslunni: Konan fór frá honum um jólin vegna gruns um framhjáhald
Pressan
Fyrir 4 dögum

Nóbelsverðlaunahafi segir auknar líkur á að gervigreind útrými mannkyninu

Nóbelsverðlaunahafi segir auknar líkur á að gervigreind útrými mannkyninu
Pressan
Fyrir 5 dögum

Þetta hefur aspasspákonan að segja um árið 2025

Þetta hefur aspasspákonan að segja um árið 2025
Pressan
Fyrir 5 dögum

Skoskur grínisti sturlaðist á bandarískum flugvelli

Skoskur grínisti sturlaðist á bandarískum flugvelli