fbpx
Miðvikudagur 08.janúar 2025
Pressan

Skartgripum að verðmæti 1,8 milljarða stolið í innbroti í heimahús

Pressan
Þriðjudaginn 7. janúar 2025 07:31

Einn af skartgripunum. Mynd:Lundúnalögreglan

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óhætt er að segja að innbrotsþjófurinn, sem braust inn í heimahús við Avenue Road í Camden á Englandi í byrjun desember, hafi komist í feitt. Hann komst inn um glugg á annarri hæð þegar íbúarnir voru að heiman.

Hann stal skartgripum að verðmæti sem svarar til um 1,8 milljarða íslenskra króna, Hermes Crocodile Kelly handtöskum að verðmæti 26 milljóna króna og 2,6 milljónum í reiðufé.

Metro segir að innbrotsþjófnum sé lýst sem hvítum karlmanni um þrítugt. Hann var í dökkri hettupeysu og dökkum buxum og með gráa derhúfu. Andlit hans var hulið. Innbrotið átti sér stað á milli klukkan 17 og 17.30 þann 7. desember.

Talsmaður lögreglunnar sagði að margir skartgripanna hafi mikið tilfinningalegt gildi og séu einstök hönnunarverk og því sé auðvelt að bera kennsl á þá.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Herlögreglan er tilbúin til átaka við glæpagengin á Haítí

Herlögreglan er tilbúin til átaka við glæpagengin á Haítí
Pressan
Fyrir 2 dögum

10 ára gömul ráðgáta er aftur til skoðunar – Engin greiðsla ef ekkert finnst

10 ára gömul ráðgáta er aftur til skoðunar – Engin greiðsla ef ekkert finnst
Pressan
Fyrir 2 dögum

Gættu að hitastiginu í svefnherberginu – Ekki hafa of kalt í því

Gættu að hitastiginu í svefnherberginu – Ekki hafa of kalt í því
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hugsun þín er ekki hraðari en þráðlausa netið þitt

Hugsun þín er ekki hraðari en þráðlausa netið þitt
Pressan
Fyrir 4 dögum

Syrgjandi háhyrningskýrin sást aftur á sundi með látinn kálf – „Hún er að syrgja“

Syrgjandi háhyrningskýrin sást aftur á sundi með látinn kálf – „Hún er að syrgja“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Maðurinn í Teslunni: Konan fór frá honum um jólin vegna gruns um framhjáhald

Maðurinn í Teslunni: Konan fór frá honum um jólin vegna gruns um framhjáhald
Pressan
Fyrir 5 dögum

Þetta eru vinsælustu þáttaraðirnar á Netflix frá upphafi

Þetta eru vinsælustu þáttaraðirnar á Netflix frá upphafi
Pressan
Fyrir 5 dögum

Þetta hefur aspasspákonan að segja um árið 2025

Þetta hefur aspasspákonan að segja um árið 2025