fbpx
Mánudagur 06.janúar 2025
Pressan

Sérfræðingur varar við því að geyma egg á þessum stað

Pressan
Laugardaginn 4. janúar 2025 14:30

Egg eru holl og góð.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Egg eru góð og til margra hluta nytsamleg þegar kemur að matargerð. Fólk geymir þau yfirleitt í ísskápnum og margir þeirra eru með sérstakt eggjahólf í hurðinni. Er yfirleitt hægt að raða 10 eggjum í það.

Adam Oakley, sem er sérfræðingur þegar kemur að geymslu matvæla, sagði í samtali við Daily Mail að ekki eigi að geyma eggin í þessu hólfi eða í hurðinni almennt.

Ástæðan er að hans sögn að það verða sífelldar hitabreytingar í hurðinni því hún er opnuð margoft yfir daginn. Þetta gerir hitastigið óstöðugt og bakteríur geta því dafnað vel og veikt náttúrulegar varnir eggja og þau því orðið ónýt mun fyrr en ella.

Hann mælir með því að eggin séu geymd í miðhillunni og að grennri endi þeirra sé látinn vísa upp.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Woke-hreyfingin á í vök að verjast eftir kosningasigur Trump

Woke-hreyfingin á í vök að verjast eftir kosningasigur Trump
Pressan
Fyrir 3 dögum

Besti golfari heims þurfti að gangast undir aðgerð eftir slys við jólamatseldina

Besti golfari heims þurfti að gangast undir aðgerð eftir slys við jólamatseldina
Pressan
Fyrir 4 dögum

Múslímskur prédikari í Danmörku hleypir illu blóði í Dani – „Múslimar eiga ekki að taka þátt í hátíðum vantrúaðra eins og jólum“

Múslímskur prédikari í Danmörku hleypir illu blóði í Dani – „Múslimar eiga ekki að taka þátt í hátíðum vantrúaðra eins og jólum“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Pitsusendill stakk viðskiptavin – Var ósátt við að fá aðeins 300 kr í þjórfé

Pitsusendill stakk viðskiptavin – Var ósátt við að fá aðeins 300 kr í þjórfé