fbpx
Miðvikudagur 05.febrúar 2025
Pressan

Nóbelsverðlaunahafi segir auknar líkur á að gervigreind útrými mannkyninu

Pressan
Föstudaginn 3. janúar 2025 07:30

Gervigreind stýrir söguþræðinum í Terminator þar sem Arnold Schwarzenegger leikur aðalhlutverkið.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breski nóbelsverðlaunahafinn Geoffrey Hinton, sem er stundum kallaður „Guðfaðirinn“ þegar kemur að rannsóknum á gervigreind, hefur áður látið hafa eftir sér að líkurnar á að gervigreind útrými mannkyninu á næstu þremur áratugum væru um 10%.

En nú er Hinton, sem hlaut nóbelsverðlaunin í eðlisfræði fyrr á þessu ári, orðinn svartsýnni og telur hann líkurnar á að gervigreind útrými okkur mönnunum, nú vera 10-20%.

Hann sagði þetta í samtali við BBC. Hann sagði að flestir þeir vísindamenn, sem vinna við rannsóknir á gervigreind, séu sammála um að á næstu 20 árum verði gervigreind þróuð sem sé gáfaðri en fólk.

„Þetta er hrollvekjandi tilhugsun,“ sagði hann og bætti við: „Hversu mörg dæmi detta þér í hug, þar sem gáfuðum hlut er stjórnað af minna gáfuðum hlut?“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Banna sölu á bandarísku áfengi í Kanada

Banna sölu á bandarísku áfengi í Kanada
Pressan
Fyrir 2 dögum

Kim Jong-un sviptir hulunni af „Benidorm“ strandbænum sínum

Kim Jong-un sviptir hulunni af „Benidorm“ strandbænum sínum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Mannætan í Klettafjöllum

Mannætan í Klettafjöllum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Syrgjandi mæður úthúða stjörnunni

Syrgjandi mæður úthúða stjörnunni