fbpx
Mánudagur 27.janúar 2025
Pressan

Þetta eru þeir áfangastaðir sem fólk vill helst heimsækja

Pressan
Sunnudaginn 26. janúar 2025 16:30

Mynd frá London. Colin / Wikimedia Commons / CC BY-SA-4.0

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Út frá því hvaða áfangastaði notendur ferðavefsins Tripadvisor leita sér helst upplýsinga um, þá er London sá áfangastaður sem ferðamenn hafa mestan áhuga á að heimsækja. London situr því í toppsætinu þetta árið en á síðasta ári var það Dúbaí sem sat í þessu eftirsótta sæti.

Samkvæmt upplýsingum frá Tripadvisor, þá er London í öðru sæti á lista yfir bestu áfangastaðina fyrir þá ferðamenn sem vilja upplifa matarmenningu. Borgin er í þriðja sæti yfir þær borgir sem fólk vill ferðast til í leit að menningarupplifunum.

Svona lítur listinn yfir vinsælustu áfangastaðina út:

Í fyrsta sæti er London

Í öðru sæti er Balí

Í þriðja sæti er Dúbaí

Í fjórða sæti er Sikiley

Í fimmta sæti er París

Í sjötta sæti er Róm

Í sjöunda sæti er Hanoi

Í áttunda sæti er Marrakech

Í níunda sæti er Krít

Í tíunda sæti er Bangkok

Ef aðeins er horft til Evrópu þá er röðin svona:

London

Sikiley

París

Róm

Krít

Barcelona

Lissabon

Istanbúl

Mallorka

Edinborg

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Þetta eru öflugustu vegabréf heims

Þetta eru öflugustu vegabréf heims
Pressan
Í gær

Átt þú svona 1 evru pening? – Gæti verið 100.000 króna virði

Átt þú svona 1 evru pening? – Gæti verið 100.000 króna virði
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fór með Elon Musk til Auschwitz og fer hörðum orðum um auðmanninn – „Siðblindingi í orðsins fyllstu merkingu“

Fór með Elon Musk til Auschwitz og fer hörðum orðum um auðmanninn – „Siðblindingi í orðsins fyllstu merkingu“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Vísindamaður kveður upp úr um hvort geimverur séu til eður ei

Vísindamaður kveður upp úr um hvort geimverur séu til eður ei
Pressan
Fyrir 3 dögum

Meintri nasistakveðju Musk varpað á verksmiðju Tesla í Berlín

Meintri nasistakveðju Musk varpað á verksmiðju Tesla í Berlín
Pressan
Fyrir 3 dögum

Maðurinn sem skýldi Trump eftir að hann var skotinn fær veglega stöðuhækkun

Maðurinn sem skýldi Trump eftir að hann var skotinn fær veglega stöðuhækkun
Pressan
Fyrir 4 dögum

Stór áfangi í baráttunni við krabbamein í brisi

Stór áfangi í baráttunni við krabbamein í brisi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sofia var aðeins 24 klukkustunda gömul þegar henni var rænt af fæðingardeildinni

Sofia var aðeins 24 klukkustunda gömul þegar henni var rænt af fæðingardeildinni