Samkvæmt upplýsingum frá Tripadvisor, þá er London í öðru sæti á lista yfir bestu áfangastaðina fyrir þá ferðamenn sem vilja upplifa matarmenningu. Borgin er í þriðja sæti yfir þær borgir sem fólk vill ferðast til í leit að menningarupplifunum.
Svona lítur listinn yfir vinsælustu áfangastaðina út:
Í fyrsta sæti er London
Í öðru sæti er Balí
Í þriðja sæti er Dúbaí
Í fjórða sæti er Sikiley
Í fimmta sæti er París
Í sjötta sæti er Róm
Í sjöunda sæti er Hanoi
Í áttunda sæti er Marrakech
Í níunda sæti er Krít
Í tíunda sæti er Bangkok
Ef aðeins er horft til Evrópu þá er röðin svona:
London
Sikiley
París
Róm
Krít
Barcelona
Lissabon
Istanbúl
Mallorka
Edinborg