fbpx
Fimmtudagur 13.mars 2025
Pressan

Hér er besti matur í heimi

Pressan
Sunnudaginn 26. janúar 2025 20:30

Grískur kjúklingur.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þegar kemur að mat í fríinu, þá velja sumir sér áfangastað út frá matnum sem er í boði þar. Það er auðvitað gert í von um að upplifa sannkallaða matarveislu þar sem gæði matarins eru í toppi.

Í nýrri rannsókn frá TasteAtlas er afhjúpað í hvaða landi besti maturinn er á boðstólum. Það kemur kannski sumum á óvart að það eru ekki Ítalía eða Frakkland sem eru í fyrsta sætinu.

TasteAtlas greindi tæplega 500.000 umsagnir um rúmlega 15.000 rétti.

Niðurstaða þessarar greininga er að besti maturinn sé í Grikklandi. The Mirror skýrir frá þessu.

Þekkti grískir réttir eins og stifado, moussaka, dolma, gyros, tzatziki og salöt eru meðal þeirra rétta sem heilluðu dómarana.

Margir telja að ítalskur matur sé sá besti í heimi en landið lenti í öðru sæti og það voru auðvitað pitsur, pasta, risotto og tiramisu sem tryggðu það sæti.

Matur er stór hluti af menningu margra landa og laðar milljónir ferðamanna til sín árlega. En það eru einnig lönd, þar sem matarmenningin þykir ekki upp á marga fiska. Þar má nefna Bretland sem lenti í 48. sæti með djúpsteikta fiskinn sinn og franskar kartöflur.

Hér fyrir neðan eru tíu efstu löndin talin upp og er sigurlandið fyrst og síðan er talið niður í tíunda sæti.

Grikkland

Ítalía

Mexíkó

Spánn

Portúgal

Tyrkland

Indónesía

Frakkland

Japan

Kína

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Bað gervigreind Elon Musk að reikna líkurnar á því að Trump sé rússneskur útsendari – Þetta var svarið

Bað gervigreind Elon Musk að reikna líkurnar á því að Trump sé rússneskur útsendari – Þetta var svarið
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fyrrum hershöfðingi hjá NATO segir að þetta verði næstu skotmörk Pútíns á eftir Úkraínu

Fyrrum hershöfðingi hjá NATO segir að þetta verði næstu skotmörk Pútíns á eftir Úkraínu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Teslueigendur fá það óþvegið – Mála Tesla-merki og nasistatengingu við heimili þeirra

Teslueigendur fá það óþvegið – Mála Tesla-merki og nasistatengingu við heimili þeirra
Pressan
Fyrir 3 dögum

Dularfullt hvarf manns sem sagðist vera að fara um borð í geimskip – Hefur ekki sést síðan

Dularfullt hvarf manns sem sagðist vera að fara um borð í geimskip – Hefur ekki sést síðan
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hún hvarf sporlaust í skemmtisiglingunni – Síðan kom tölvupósturinn sem fékk mjög á foreldrana

Hún hvarf sporlaust í skemmtisiglingunni – Síðan kom tölvupósturinn sem fékk mjög á foreldrana
Pressan
Fyrir 4 dögum

Læknir varar við – Morgunkaffi getur valdið sársaukafullum viðbrögðum

Læknir varar við – Morgunkaffi getur valdið sársaukafullum viðbrögðum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Heimskulegt uppátæki í skíðalyftu dregur dilk á eftir sér – Sjáðu myndbandið

Heimskulegt uppátæki í skíðalyftu dregur dilk á eftir sér – Sjáðu myndbandið
Pressan
Fyrir 4 dögum

Stuðningsmenn Trump úthúða dómara sem hann skipaði

Stuðningsmenn Trump úthúða dómara sem hann skipaði